Sælir, ég er búinn að googla þetta fram og til baka og fæ voða lítið út úr því.
En málið er að ég er búinn að skrifa betuna á DVD-R disk en hún bootar ekki.. Ég er að nota IMGburn til verksins.. Diskadrifið les hann fínt en ekki þegar ég vil láta tölvuna boota.
Veit einhver hvað er málið? Já ég er búinn að minnka hraðann í 4x burn speed samt ekkert. Er kannski eitthvað vandamál með DVD-R diska?
Fæ ekki Windows 7 diskinn til að boota
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Fæ ekki Windows 7 diskinn til að boota
Ertu búinn að stilla BIOS þannig að tölvan booti fyrst af CD og svo HDD?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Fæ ekki Windows 7 diskinn til að boota
Já, ég held að það sé ekki málið.. Ég prófaði að boota windows xp disk áðan og það virkaði fínt.. + að diskurinn virkar heldur ekki í öðrum tölvum.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Fæ ekki Windows 7 diskinn til að boota
Eða jú heyrðu, hvur andskotinn.. :> Þetta var rétt hjá þér
Hvernig geri ég þessar bios stillingar? Hef enga reynslu af því
Hvernig geri ég þessar bios stillingar? Hef enga reynslu af því
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Fæ ekki Windows 7 diskinn til að boota
Það stendur þegar tölvan er að starta sér "Press (einhver takki) to enter setup/bios. Ýtir á þann takka og leitar að "boot sequence", stillir það svo þannig að tölvan booti fyrst upp af CD.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Fæ ekki Windows 7 diskinn til að boota
KermitTheFrog skrifaði:Það stendur þegar tölvan er að starta sér "Press (einhver takki) to enter setup/bios. Ýtir á þann takka og leitar að "boot sequence", stillir það svo þannig að tölvan booti fyrst upp af CD.
Aight þetta er komið, takk kærlega
Er núna að installa windows 7. Það er samt skrýtið því að ég er með windows xp nú þegar inná og kerfið sagði að XP-inu yrði ekki eytt heldur yrði það fært í einhverja möppu sem heitir Windows.old.
Er þetta eðlilegt? Ég vil bara hafa eitt windows inná, ekki windows xp.
Takk takk
-
- Fiktari
- Póstar: 87
- Skráði sig: Fös 10. Apr 2009 01:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fæ ekki Windows 7 diskinn til að boota
Já þetta eru bara öll gögnin, þú munnt ekki vera með tvö stýrikerfi og getur þessvegna hennt öllu gamla draslinu
Þetta er bara gert svo þú tapir ekki einhverju sem þú villt eiga
Þetta er bara gert svo þú tapir ekki einhverju sem þú villt eiga
||RubiX