Ég er að reyna að elltast við að breyta litunum í lyklaborði


Höfundur
Mongol
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Lau 23. Maí 2009 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ég er að reyna að elltast við að breyta litunum í lyklaborði

Pósturaf Mongol » Sun 24. Maí 2009 15:25

hæ ég er í smá veseni. ég var að elltast við það að breyta litnum í lyklaborðinu mínu. og ég er að fá rgb led´s þetta er g15 lyklaborð. :D
en mig vantar forrit svo ég geti stýrt einni díóðu (led) í einu það geta verið 24 díóður (led) í þessu lyklaborði en mig vantar að stýra þeim öllum auðvitað
ég er búinn að vera að skoða þessa síðu http://www.15-mod.com og mig vantar einmitt svona forrit þetta þarna á g15-mod.com býður mér ekki uppá
það að geta downloadað þessu forriti


Mig vantar svör mikið mikið :D
Takk fyrir



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ég er að reyna að elltast við að breyta litunum í lyklaborði

Pósturaf Gúrú » Sun 24. Maí 2009 17:05

Hvaða forrit? Þetta er allt gert í gegnum console... Lestu bara .pdf skránna sem að er allstaðar þarna á síðunni.


Modus ponens


Höfundur
Mongol
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Lau 23. Maí 2009 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ég er að reyna að elltast við að breyta litunum í lyklaborði

Pósturaf Mongol » Sun 24. Maí 2009 18:39

hvað er console??? er það það sama og cmd???
ég er mjög lélegur í ensku fyrirgefðu



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ég er að reyna að elltast við að breyta litunum í lyklaborði

Pósturaf Gúrú » Sun 24. Maí 2009 18:56

Ekki það sama en já við erum að tala um að þetta sé gert í gegnum cmd.exe

Gangi þér vel.


Modus ponens


Höfundur
Mongol
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Lau 23. Maí 2009 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ég er að reyna að elltast við að breyta litunum í lyklaborði

Pósturaf Mongol » Sun 24. Maí 2009 19:00

Takk æðislega fyrir en það er samt eitt hvernig gerir hann þetta þarna þá í lcd skjánum???
þar sem hann stjórnar öllu í honum??? :|
til dæmis þegar ég ætla að downloada Protocol_LED_controller.pdf þá kemur bara grár skjár eða ekkert gerist ég er með
google crhome, firefox, og internet explorer og ekkert vill virka:(