Vinnsluminni

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vinnsluminni

Pósturaf frikki1974 » Mán 18. Maí 2009 17:00

Sælir

Málið er að ég er með 2 GB of RAM í tölvunni minni og ég spila oft Flight Simulator X sem er mjög þungur í keyrslu enda er hann mjög stór.
Ég ætla að fara fá mér 4 GB en er mjög mikill munur á því?,verður leikurinn þá ekki léttur í keyrslu og svo framvegis?.
Ég er með Windows XP og service pack 3.
Mynd

Hvað ráðleggið þið mér í þessu annars?

Bestu kveðju
Frikki



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf einarhr » Mán 18. Maí 2009 17:18

Sæll

Hvaða skjákort ertu með í þessari vél?

Hér er minimal req fyrir leikinn
# Windows XP SP2 / Windows Vista
# Processor: 1.0 Ghz
# RAM: Windows XP SP2 - 256MB, Windows Vista – 512MB
# Hard Drive: 14GB
# Video Card: 32MB DirectX 9 compatible
# Other: DX9 hardware compatibility and audio board with speakers and/or headphones

2 gig í minni eiga að vera nóg en svo fer það auðvita eftir því í hvaða gæðum þú ert með leikinn stiltann.

Endilega póstaðu meiri upplýsingum um tölvuna þína.

Kv


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf frikki1974 » Mán 18. Maí 2009 17:35

Gleymdi að minnast að skjákortið er Nvidia GeForce 8800 GTS 512,en þessi System Requirements við leikinn er bara
bull,þetta er bara sölubrella en ég hef spilað leikinn í nokkur ár bæði FS2004 og nýjasta FSX og ég þurfti stærra vinnsluminni og betra skjá kort
og samt getur maður ekki stillt leikinn í bestum gæðum eða ég meina svona ásettanleg gæði án þess að leikurinn hökti eða slíkt.

Getur verið að leikurinn virki eitthvað betur ef maður hefur 4 GB Ram og Windows 7 eða slíkt,annars veit ég ekki.

Kveðja




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf SteiniP » Mán 18. Maí 2009 17:40

Mininum requirements er miðað við að spila leikinn í lægstu mögulegu gæðum.
Ég er með þetta sama skjákort og 4Gig af minni. Ég er að fara að installa leiknum og ég læt þig svo vita hvernig hann runnar.
Annars held ég að þessi örri hjá þér sé ágætis flöskuháls.



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf frikki1974 » Mán 18. Maí 2009 17:55

Já þú meinar,hvernig græjur ert þú með annars Steini?

Gerðu það láttu mig vita hvernig þér gengur að runna kvikindið í tölvunni?

Ps hefurðu áður spilað leikinn með 2 Gig af minni?

Kv




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf SteiniP » Mán 18. Maí 2009 18:16

frikki1974 skrifaði:Já þú meinar,hvernig græjur ert þú með annars Steini?

Gerðu það láttu mig vita hvernig þér gengur að runna kvikindið í tölvunni?

Ps hefurðu áður spilað leikinn með 2 Gig af minni?

Kv

Þú getur séð tölvuna mína í undirskriftinni minni og ég er með Vista Ultimate 64bit
Ég hef ekki prufað þennan leik áður.
Þú ættir örugglega að fá eitthvað betra perfomance með 64 bita stýrikerfi.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf Gúrú » Mán 18. Maí 2009 18:30

Var með 2GB 800mhz 4-4-4-12, er núna með 4GB 800mhz 5-5-5-15 value select og það er svona |----------------------------| mikill munur sko o.O


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf frikki1974 » Mán 18. Maí 2009 19:48

Ég verð þá ekkert að bíða með þetta lengur og dríf mig og kaupi 4 Gíggarann og ekkert múður.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf SteiniP » Mán 18. Maí 2009 20:08

hann er að keyra fínt hjá mér á Ultra High og 1680x1050 upplausn
Ég installaði sp1 strax, en hann á víst að bæta performance eitthvað.
Maður þarf samt að hafa joystick í þetta, ekki séns að stýra þessu með lyklaborðinu.



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf frikki1974 » Mán 18. Maí 2009 21:13

Flott Steini en þú ert með alveg eins skjá og ég,en ég hef þetta í 1680x1050x32 og í filtering er Anisotropic + anti-aliasing
farðu á þessa síðu hér og náðu í sp2 http://www.fsinsider.com/downloads/Page ... Pack2.aspx



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf viddi » Þri 19. Maí 2009 23:19

Þessi "leikur" er ekki kröfuharður á skjákort, en þú þarft virkilega góðan örgjörva og lágmark 4gb minni til að spila hann í ásættanlegum gæðum án laggs, sérstaklega ef þú ættlar að vera með mikið af húsum og trjám sjáanleg



A Magnificent Beast of PC Master Race