Ógeðsleg mistök! Öll hjálp vel þegin!

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 390
Staða: Ótengdur

Ógeðsleg mistök! Öll hjálp vel þegin!

Pósturaf chaplin » Fös 15. Maí 2009 04:53

Þannig vill svo til að ég vildi prufa sérstaka XP útgáfu sem ég var að fá, ég er með 3 diska, einn utanáliggjandi 300GB og tvo í tölvunni, einn 500GB og einn 300GB.

Ég vildi setja upp nýja kerfi á 300GB diskinn sem var í tölvunni, svo ég slekk á tölvunni, tek 500GB diskinn úr sambandi, set windows diskinn í og deleta gamla plássinu sem var á 300GB disknum. Vitir menn, ég var með utaná liggjandi diskinn EINNIG tengdann og deletaði honum honum líka, hreinsaði hann, ekki formataði.

Nú á þessum disk vorum mörg mjööög mikilvæg gögn og verð ég að fá þau aftur, er það hægt þar sem ég deletaði plássinu á honum? Og þegar ég kveiki á honum sé hann ekki í My Computer, en er samt beðin um að "Eject"-a honum áður en ég tek hann úr sambandi, hvernig laga ég það?

Öll hjálp er MJÖG vel þegin! :(




mpythonsr
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðsleg mistök! Öll hjálp vel þegin!

Pósturaf mpythonsr » Fös 15. Maí 2009 06:54

Á download.com eru fullt af forritum sem geta hjálpað þer með þetta vandamál. Ekki setja neitt á flakkaran, náðu í forrit sem þér líst best á helst ef það er freeware eða "langtímalán"-ware, settu það upp og láttu það vinna þangað til það er búið
að ná því sem þarf að bjarga.

MP.


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðsleg mistök! Öll hjálp vel þegin!

Pósturaf dadik » Fös 15. Maí 2009 08:39

Ég hef notað GetDataBack í svona tilfelli, virkaði vel enda náði ég öllu af diskinum.

Kostar reyndar $80 sem er rúmur 10.000 kall en það skiptir engu máli ef gögnin eru mjög mikilvæg ;)


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðsleg mistök! Öll hjálp vel þegin!

Pósturaf elv » Fös 15. Maí 2009 09:19





AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðsleg mistök! Öll hjálp vel þegin!

Pósturaf AntiTrust » Fös 15. Maí 2009 09:43

Ontrack Easy Recovery.

Af öllum forritum sem ég hef notað nær þetta flestu til baka. Ættir að geta náð 99% af öllu dótinu þínu svo lengi sem það er bara partition taflan sem er farin.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðsleg mistök! Öll hjálp vel þegin!

Pósturaf elv » Fös 15. Maí 2009 11:46

AntiTrust skrifaði:Af öllum forritum sem ég hef notað nær þetta flestu til baka.


Eru menn að lenda oft í þessu :?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðsleg mistök! Öll hjálp vel þegin!

Pósturaf AntiTrust » Fös 15. Maí 2009 12:12

Ég hef persónulega formattað diska og eytt skjölum sem máttu ekki fara, og misst diska í gólfið sem ég gat svo recoverað af.

Er hinsvegar yfirleitt vinnandi við þetta, svo maður fær reglulega svona case upp.



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 390
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðsleg mistök! Öll hjálp vel þegin!

Pósturaf chaplin » Lau 16. Maí 2009 07:18

DiskInternals Uneraser var eina forritið sem fann "týnda" harðadiskinn.. en takk fyrir tillögurnar og nei er ekki búinn að setja neitt á hann, hef ekkert fundið hann so far í mycomputer. ;) :(




Gullisig
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 28. Feb 2009 19:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ógeðsleg mistök! Öll hjálp vel þegin!

Pósturaf Gullisig » Lau 16. Maí 2009 15:44

Það er eins gott að menn sem eru að fikta kunna ekki að nota "low level format" :shock: