Ætla að fá mér þessa tölvu: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1010
Hvaða windows ætti ég að fá mér og afhverju eða hver er munurinn á þeim?
Er að fara nota þessa tölvu aðalega fyrir tölvuleiki á borð við EVE Online og Fallout 3 svo eitthvað sé nefnt.
Ný tölva, hvaða windows?
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva, hvaða windows?
Ég mæli með því að þú downloadir Windows Vista Ultimate 64-Bita ekkert nema þægilegt og gott stýrikerfi.
Ef þú ert vanur XP þá tekur það smá tíma að venjast þessu en þetta er bara skemmtilegt stýrikerfi ef þú ert með nóg
vinnsluminni sem þú ert með í þessari tölvu.
Þú ert með 4 GB vinnsluminni í þessari tölvu og ef þú ætlar að nota það allt saman þá þarftu 64-bita stýrikerfi
og það kostar ekkert lítið (getur séð það þarna hjá kísildal undir stýrikerfi)
Ef þú ert vanur XP þá tekur það smá tíma að venjast þessu en þetta er bara skemmtilegt stýrikerfi ef þú ert með nóg
vinnsluminni sem þú ert með í þessari tölvu.
Þú ert með 4 GB vinnsluminni í þessari tölvu og ef þú ætlar að nota það allt saman þá þarftu 64-bita stýrikerfi
og það kostar ekkert lítið (getur séð það þarna hjá kísildal undir stýrikerfi)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva, hvaða windows?
Kaupir enginn maður með viti stýrikerfi ef hægt er að sleppa við það.
Annars tek ég undir þetta, 64bit er málið.
Myndi reyndar frekar fara í Win7, þótt það sé enn á RC stigi.
Annars tek ég undir þetta, 64bit er málið.
Myndi reyndar frekar fara í Win7, þótt það sé enn á RC stigi.