Var að fá mér tölvu (notaða) og setti upp XP en gaurinn gleymdi að láta mig fá driverana með..
Þannig ég setti bara upp XP og beið svo eftir að fá driverana en svo kom í ljós að móðurborðsdriverinn er bara fyrir vista.
Svo ég þarf að sækja vista en hvaða vista mæliði með fyrir þessa tölvu ?
Örri: Intel 2,66 GHz
Vinnsluminni: 2x1 GB 667 mhz
Skjákort: Nvidia 8600 GT
Móðurborð: MSI P31 Neo
Ég er búinn að leita eins og ég veit ekki hvað á netinu að driverum fyrir þetta móðurborð en finn ekkert.
Mig langar í vista í þessa tölvu hvort sem er en geri mér allveg grein fyrir því að ég er ekki með neitt svakalegt vinnsluminni.
En hvaða windows vista stýrikerfi væri hentugast að setja í þessa tölvu (hvað varðar notkun á vinnsluminni)
Hvaða vista mæliði með fyrir þessa tölvu ?
-
- Geek
- Póstar: 818
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða vista mæliði með fyrir þessa tölvu ?
Windows 7. 7100 ekki nokkur vafi
Ekki flókið að finna drivera fyrir MSI dót
http://www.msi.com
en hér eru driverar fyrir XP
P31 Neo
http://www.msi.com/index.php?func=downl ... od_no=1286
og hér er fyrir P31 Neo2 ef það er þitt borð
http://www.msi.com/index.php?func=downl ... od_no=1336
Og verði þér að góðu félagi.
Ekki flókið að finna drivera fyrir MSI dót
http://www.msi.com
en hér eru driverar fyrir XP
P31 Neo
http://www.msi.com/index.php?func=downl ... od_no=1286
og hér er fyrir P31 Neo2 ef það er þitt borð
http://www.msi.com/index.php?func=downl ... od_no=1336
Og verði þér að góðu félagi.
Síðast breytt af Legolas á Mið 13. Maí 2009 17:05, breytt samtals 1 sinni.
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða vista mæliði með fyrir þessa tölvu ?
hvar get ég sótt það ? (sem virkar)
Veit að ég get sótt það á icebay kreppu og það en ég vil ekki sækja eitthvað sem síðan virkar ekki.
En þegar ég sæki það þarf ég þá að setja það á disk eða afþví að þetta er beta er þá bara að fara í gegnum setup-ið ?
Veit að ég get sótt það á icebay kreppu og það en ég vil ekki sækja eitthvað sem síðan virkar ekki.
En þegar ég sæki það þarf ég þá að setja það á disk eða afþví að þetta er beta er þá bara að fara í gegnum setup-ið ?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Geek
- Póstar: 818
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða vista mæliði með fyrir þessa tölvu ?
Hér getur þú sótt þetta frýtt
http://www.microsoft.com/windows/window ... nload.aspx
notaðu MSN aðganginn þinn til að skrá þig inn
http://www.microsoft.com/windows/window ... nload.aspx
notaðu MSN aðganginn þinn til að skrá þig inn
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða vista mæliði með fyrir þessa tölvu ?
Legolas skrifaði:Hér getur þú sótt þetta frýtt
http://www.microsoft.com/windows/window ... nload.aspx
notaðu MSN aðganginn þinn til að skrá þig inn
ok takk
En ætti ég ekki bara að taka 32-bita ?
Þarf ég að brenna þetta á disk ?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Geek
- Póstar: 818
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða vista mæliði með fyrir þessa tölvu ?
Já taktu 32bit fyrir þessa tölvu og já brendu svo ISO fælinn á DVD disk
Glazier skrifaði:Legolas skrifaði:Hér getur þú sótt þetta frýtt
http://www.microsoft.com/windows/window ... nload.aspx
notaðu MSN aðganginn þinn til að skrá þig inn
ok takk
En ætti ég ekki bara að taka 32-bita ?
Þarf ég að brenna þetta á disk ?
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða vista mæliði með fyrir þessa tölvu ?
ok en núna á ég að velja (þetta stendur) og ég á að velja HTML eða Text Communication
To subscribe, select the communication(s) below and your preferred delivery format (HTML or Text).
Subscribe Format
HTML/Text Communication Description
Exploring Windows Newsletter
Edit: er byrjaður að downloada þessu en shitt maður firefox segir að það séu 7 klukkustundir efitr..
Ég er á 8 mb tengingu og á að geta náð 1000 kb/s get ég ekki nýtt það betur og náð meiri hraða heldur en 70-90 kb/s ? :O
Og takk fyrir alla hjálpina
To subscribe, select the communication(s) below and your preferred delivery format (HTML or Text).
Subscribe Format
HTML/Text Communication Description
Exploring Windows Newsletter
Edit: er byrjaður að downloada þessu en shitt maður firefox segir að það séu 7 klukkustundir efitr..
Ég er á 8 mb tengingu og á að geta náð 1000 kb/s get ég ekki nýtt það betur og náð meiri hraða heldur en 70-90 kb/s ? :O
Og takk fyrir alla hjálpina
Tölvan mín er ekki lengur töff.