XP í Linux
XP í Linux
Sko ég er að pæla í því að setja Linux upp á tölvu sem ég á en ég vil geta skipt aftur yfir í XP. Þegar ég keypti tölvuna fylgdi ekki neinn XP diskur með henni, en XP var uppsett á henni. Nú spyr ég get ég sett Linux upp á henni án þess að tapa XP stýrikerfinu? Ef svo er hvernig?
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: XP í Linux
Ef þú átt license key fyrir XP þá geturðu downloadað .iso skrá með XP og sett það upp aftur og splittað harða disknum í tvennt við uppsetningu á XP og setja svo Linux upp á hinn helminginn
Svo er hinn kosturinn að notast við forrit sem minnka partition án þess að þurfa að formata diskinn, en þá er alltaf hætta á að tapa gögnum.
Svo er hinn kosturinn að notast við forrit sem minnka partition án þess að þurfa að formata diskinn, en þá er alltaf hætta á að tapa gögnum.
Re: XP í Linux
Ég á license keyinn fyrir XP, hvar get ég downloadað XP?
Hvernig er þetta þá þegar ég kveiki á tölvunni, get ég þá valið hvoru stýrikerfinu ég starta eða?
Hvernig er þetta þá þegar ég kveiki á tölvunni, get ég þá valið hvoru stýrikerfinu ég starta eða?
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: XP í Linux
Getur fengið XP t.d. á The Pirate Bay. Svo installar Linux GRUB bootloader sem leyfir þér að velja hvaða stýrikerfi þú vilt
Re: XP í Linux
Þannig að ég geri eftirfarandi:
1. Formata tölvunni, set upp XP og splitta harða disknum í tvennt.
2. Installa Linux GRUB bootloader á XP.
3. Set svo Linux disk í tölvuna og set Linux upp.
1. Formata tölvunni, set upp XP og splitta harða disknum í tvennt.
2. Installa Linux GRUB bootloader á XP.
3. Set svo Linux disk í tölvuna og set Linux upp.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: XP í Linux
Neinei.
1. Setur upp XP og í því ferli deletaru partitioninu á disknum, býrð til nýja partition (X mörg GB, fer eftir því hvað þú vilt) og setur upp XP
2. Setur upp Linux á ópartitionaða speisið
3. Bootar upp í það stýrikerfi sem þú vilt
Linux setur upp bootloaderinn, þarft ekki að installa honum
1. Setur upp XP og í því ferli deletaru partitioninu á disknum, býrð til nýja partition (X mörg GB, fer eftir því hvað þú vilt) og setur upp XP
2. Setur upp Linux á ópartitionaða speisið
3. Bootar upp í það stýrikerfi sem þú vilt
Linux setur upp bootloaderinn, þarft ekki að installa honum
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: XP í Linux
Hef ekki reynslu af því. Kannski einhver annar svari því.
Annars myndi maður halda að það virkaði.
Annars myndi maður halda að það virkaði.
Re: XP í Linux
Einhver sem getur svarað þessu?
Ef einhver væri til í að leiða mig í gegnum það sem þarf að gera svoa step by step þá mun sá hinn sami fá boðslykil á kreppu.org
Hafa samband í pm.
Ef einhver væri til í að leiða mig í gegnum það sem þarf að gera svoa step by step þá mun sá hinn sami fá boðslykil á kreppu.org
Hafa samband í pm.
Re: XP í Linux
Ertu með xp á vélinni núna?, ef svo er hentu þá linux disknum bara í og tjekkaðu hvort þu getir ekki resizeað windows partitionið i setupinu.
Re: XP í Linux
bingo skrifaði:Ef ég geri það er þá ekki hætt á því að tapa gögnum sem eru á harða disknum ?
Það er ólíklegt en alltaf gáfulegt að taka afrit af því heilagasta áður en haldið er út í slíka hluti.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.