tengja skjáinn við tölvu


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

tengja skjáinn við tölvu

Pósturaf biturk » Þri 05. Maí 2009 16:18

er hægt að tengja skjáinn frá símanum við tölvuna hjá sér? ég er með nýja stóra myndlykilinn

endilega segja hvernig þa ðeðr gert ef það er hægt


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: tengja skjáinn við tölvu

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 05. Maí 2009 16:29

Hef ekki mikla reynslu af svona en ég hefði haldið að þú þyrftir sjónvarpskort í það.



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Tengdur

Re: tengja skjáinn við tölvu

Pósturaf sakaxxx » Þri 05. Maí 2009 16:38

það ætti ekki að vera neitt mál ég er með gamla myndlykilin frá simanum og aftaná honum er tölvuskjá tengi þ.e vga og það ætti ekki að þurfa sjónvarpskort


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: tengja skjáinn við tölvu

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 05. Maí 2009 17:13

sakaxxx skrifaði:það ætti ekki að vera neitt mál ég er með gamla myndlykilin frá simanum og aftaná honum er tölvuskjá tengi þ.e vga og það ætti ekki að þurfa sjónvarpskort


Er það VGA inn eða út?



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Tengdur

Re: tengja skjáinn við tölvu

Pósturaf sakaxxx » Þri 05. Maí 2009 17:32

það er út þ.e alveg eins og er á skjákortum


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: tengja skjáinn við tölvu

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 05. Maí 2009 18:08

Það tengi er sennilega til að tengja tölvuskjá við myndlykilinn. Þú þarft þá video inn á tölvuna þína til að geta tengt þennan myndlykil við tölvuna, og þannig er ekki á hinu venjulega skjákorti.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: tengja skjáinn við tölvu

Pósturaf AntiTrust » Þri 05. Maí 2009 19:27

Þú þarft Input í tölvuna, þ.a.l. þarftu TV tunar card eða mjög spes (aka dýrt) skjákort.