Vandræði með Bookmarks í Firefox

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandræði með Bookmarks í Firefox

Pósturaf frikki1974 » Sun 03. Maí 2009 21:31

Ég er skrítnum vandræðum með bookmarks í Firefox en alltaf þegar ég læt einhverja síðu í bookmarks hjá mér
og síðan fer ég úr Firefox eða þá restarta henni að þá hverfa allar slóðirnar sem ég hef látið í bookmarks!
Það eru bara örfár síður sem firefox hendir út.

Veit einhver hvað er í gangi?

Ég hef undafarið látið bara slóðirnar í notepad




dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Bookmarks í Firefox

Pósturaf dos » Sun 03. Maí 2009 22:39