Ný tölva


Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Ný tölva

Pósturaf Andriante » Sun 03. Maí 2009 15:29

Sælir, er að pæla í að kaupa mér nýja vél í sumar.. Málið er að ég þekki stráka sem eru að fara til bandaríkjanna þannig að ég var að pæla hvort það væri sniðugt að láta þá kaupa einhverja hluti í vélina (alls ekki alla..) eins og t.d. skjákort, örgjörva og minni.

Svo myndi ég kaupa restina hérna heima. Ég er þá aðallega að pæla í þessu útaf því að ég er að spá hvort að vélbúnaðurinn sem verslanir hérna heima bjóða uppá sé úreltur en samt sé maður að borga jafn mikið fyrir það.

Þannig að væri ég að fá nýrri hluti fyrir sama verð og jafnvel ódýrari?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf Gunnar » Sun 03. Maí 2009 16:06

það er mjög sniðugt að láta vin þinn kaupa alla litlu hlutina eins og þú taldir upp og verlsa svo afganginn hér. allt ódýrara úti. :wink:




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf vesley » Sun 03. Maí 2009 16:17

lætur hann bara kaupa nánast allt nema turn skjá og lyklaborð ;)..




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf AntiTrust » Sun 03. Maí 2009 16:21

Tek undir þetta.

Ótrúlegt hvað erum að borga mikið fyrir íhluti hérna heima sem eru búnir að vera á markaðnum í ár.




Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf Andriante » Sun 03. Maí 2009 16:43

Og er ég þá að fá nýrri búnað heldur en hérna heima?

s.s. er búnaðurinn sem er seldur hérna heima svona semi úreltur?




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf vesley » Sun 03. Maí 2009 16:50

Andriante skrifaði:Og er ég þá að fá nýrri búnað heldur en hérna heima?

s.s. er búnaðurinn sem er seldur hérna heima svona semi úreltur?



búnaðurinn á íslandi er alls ekki úreltur.. hann er bara að meina það að verðin lækka ekkert hér á landi.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf ManiO » Sun 03. Maí 2009 19:00

Ekki gleyma samt að úrvalið í búðunum er skít lélegt, þar sem að nánast öll kaup á nýjum tölvu búnaði fer í gegnum net verslanir.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf Andriante » Sun 03. Maí 2009 20:19

ManiO skrifaði:Ekki gleyma samt að úrvalið í búðunum er skít lélegt, þar sem að nánast öll kaup á nýjum tölvu búnaði fer í gegnum net verslanir.


Ok hef það bakvið eyrað