Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
Er það hægt án þess að setja upp stýrikerfið upp á nýtt? Kemur alltaf error þegar ég reyni að gera það...
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1310
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
Já ekkert mál, bara mounta iso með daemon tools og velja upgrade
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
viddi skrifaði:Já ekkert mál, bara mounta iso með daemon tools og velja upgrade
Ég skrifaði reyndar ISO file-inn á disk en þegar ég vel Upgrade þá kemur:
"You can’t upgrade this prerelease version of Windows 7. Go online to see how to install Windows 7 and keep your files and settings."
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
Prufaðu að skrifa það þá á disk.
Mundu að þú mátt ekki boota af disknum ef þú vilt uppfæra, þú átt að keyra diskinn úr Windows
Mundu að þú mátt ekki boota af disknum ef þú vilt uppfæra, þú átt að keyra diskinn úr Windows
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
KermitTheFrog skrifaði:Prufaðu að skrifa það þá á disk.
Mundu að þú mátt ekki boota af disknum ef þú vilt uppfæra, þú átt að keyra diskinn úr Windows
Veit ekki hvort að það sem ég skrifaði fyrir ofan var komið þegar þú skrifaðir þetta eða ekki, en ég er búinn að skrifa á disk og ég keyri þetta bara beint úr windows.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
mount'aðu iso'inn, afritaðu hann allann inná harðadiskinn
farðu svo í sources directory'ið og edit'aðu skrá sem heitir cversion.ini
breyttu MinClient í 7057.0
og keyrðu setup/upgrade aftur
farðu svo í sources directory'ið og edit'aðu skrá sem heitir cversion.ini
breyttu MinClient í 7057.0
og keyrðu setup/upgrade aftur
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
Fletch skrifaði:mount'aðu iso'inn, afritaðu hann allann inná harðadiskinn
farðu svo í sources directory'ið og edit'aðu skrá sem heitir cversion.ini
breyttu MinClient í 7057.0
og keyrðu setup/upgrade aftur
Þakka kærlega fyrir þetta. Virkaði eins og í sögu.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16553
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2130
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
Fletch skrifaði:mount'aðu iso'inn, afritaðu hann allann inná harðadiskinn
farðu svo í sources directory'ið og edit'aðu skrá sem heitir cversion.ini
breyttu MinClient í 7057.0
og keyrðu setup/upgrade aftur
coool....ég lenti í þessu líka, þessi lausn virkaði líka fyrir mig.
Ein spurning, er hægt að upgreinda Win Vista með þessu á sama hátt? eða þarf clean install?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Reputation: 4
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
Windows Explorer er alveg handónýtt hjá mér, hvernig örðuvísi má ég DL Windows 7 RC ?
i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
GuðjónR skrifaði:coool....ég lenti í þessu líka, þessi lausn virkaði líka fyrir mig.
Ein spurning, er hægt að upgreinda Win Vista með þessu á sama hátt? eða þarf clean install?
Getur uppfært já úr vista í Win7 án svona kúnsta, þarf bara að vera 32bit í 32bit eða 64 í 64
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED