Halló, núna bara nýlega upp úr þurru er hraðinn hjá mér í P2P forritum eins og uTorrent og Sopcast mjög lítill, það er í rauninni ekkert að internetinu og það er ekkert slow eins og í firefox og þannig, var að taka hraðaprófun á vodafone.is (hérna) og það sýnir að hraðinn sé eins og hann eigi að vera (2 Mbps) og fullur hraði í uTorrent ætti því að geta farið upp í ca 250 kB/s en hann er samt bara í kringum 1-10 kB/s alltaf þó að séu fullt af deilendum og nánast enginn að sækja... status merkið á uTorrent niðri er 'OK' græna merkið og allar örvar við torrentin eins og þær eiga að vera (bláar eða grænar)
er ekki að ná neinu sambandi að ráði heldur í Sopcast, tengingin nær ekki að fara hærra heldur en 20-30 af 100...
Slow hraði á P2P forritum...
Re: Slow hraði á P2P forritum...
icup skrifaði:Lokað port og cap?
það reyndar kemur þetta þegar ég tékka portið: An error has occurred! Port 61397 does not appear to be open.
en þetta er samt búið að vera svona í nokkra daga svakalega slappur hraði á torrentunum og ég er líka bara með random port við hverja opnun á uTorrent
Re: Slow hraði á P2P forritum...
Hmm hringdu í voda og biddu þá að opna port fyrir utorrent. Ef það gengur ekki skaltu fara á portforward og gera það manually.