Skipt um HD án þess að re-installa allt?


Höfundur
prg_
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 09. Jan 2007 20:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skipt um HD án þess að re-installa allt?

Pósturaf prg_ » Lau 11. Apr 2009 17:06

Sælinú,
vantar smá ráðleggingar.

Get ég uppfært harða diskinn í vélinni hjá tengdó (hún er með 8 GB, ég endurtek, 8 GB HD) og einhvern veginn flutt allt af gamla diskinum yfir á þann nýja án þess að þurfa að re-installa Windows og allt galleríið á þann nýja? Eru til einhver forrit sem gera þetta, þ.e.a.s. gera afrit af harða diskinum nákvæmlega eins og hann er á gamla diskinum.

Ef þið þekkið einhver trix í þessu, þá væri það vel þegið. Ekki mesta stuðið að setja upp Windows að óþörfu!




Höfundur
prg_
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 09. Jan 2007 20:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skipt um HD án þess að re-installa allt?

Pósturaf prg_ » Lau 11. Apr 2009 17:26

Rakst á þetta í hugbúnaðarþræðinum, er þetta málið:
http://www.roadkil.net/program.php?ProgramID=22

Roadkill's Raw Copy
This program copys a disk as a raw image from one drive directly to another. This utility is designed for people who have faulty drive and want to transfer the data directly to another drive without doing a file by file copy. This saves the need for operating system re-installs and allows drives with an unknown file system to be copied (including from console game machines, data recorders, mac etc). The program has a built in data recovery function which will attempt to recover data from bad sectors to ensure all the available data is restored from the drive. This program is designed to run under NT/XP/2000 or later operating systems. It will run under windows 95/98/Me operating systems but only windows logical drives can be copied.




icup
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 17:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skipt um HD án þess að re-installa allt?

Pósturaf icup » Lau 11. Apr 2009 17:26

Backup eithvað. Man ekki hvað það heitir. Og svo geturu hægri klikkað á diskinn og copy. Veit sammt ekki hvort það virki.




Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Skipt um HD án þess að re-installa allt?

Pósturaf Opes » Lau 11. Apr 2009 18:14

T.d. Norton Ghost.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Skipt um HD án þess að re-installa allt?

Pósturaf lukkuláki » Lau 11. Apr 2009 20:59

Það er hrein snilld að nota Ghost


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Safnari
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2008 22:13
Reputation: 0
Staðsetning: Rkjnes
Staða: Ótengdur

Re: Skipt um HD án þess að re-installa allt?

Pósturaf Safnari » Lau 11. Apr 2009 21:24

XXClone er frábært frítt forrit í einmitt þetta.
Gerir þér þar að auki kleift að Duplikeita Volum IDið á gamla disknum, þannig að Windows er happy því það finnur bara nýjan disk. Þar sem Volum IDið verður það sama þá engin vandræði. Lestu bara leiðbeiningarnar.
http://www.xxclone.com/