Flash ekki að virka sem skyldi

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Flash ekki að virka sem skyldi

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 19. Mar 2009 20:11

Ég er í bölvuðu basli með flash á lappanum mínum. Búinn að lesa fullt á ubuntu forums og reyna ýmislegt en ekkert virkar. Einhver sem hefur lent í svona basli? Ég er aðallega bara að lenda í því að fá bara blank í staðinn fyrir leikinn eða hvað það er nú sem ég reyni að opna. Sumir leikir virka samt en mjög fáir sem virka

Þessi virkar ekki á meðan þessi virkar

Og svo get ég ekki spilað á http://www.onlinepoker66.com . Þar er ég beðinn um að ná í flash.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Flash ekki að virka sem skyldi

Pósturaf Gúrú » Fim 19. Mar 2009 20:24

Virkar þessi en ekki þessi?


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Flash ekki að virka sem skyldi

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 19. Mar 2009 20:35

Virka báðir. Finnst þetta afar skrítið



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Tengdur

Re: Flash ekki að virka sem skyldi

Pósturaf Revenant » Fim 19. Mar 2009 20:41

Ég var í vandræðum með flash en það lagaðist eftir að ég bjó til nýjan profile og náði í nýjustu útgáfuna af adobe.com (tar.gz útgáfuna)



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Flash ekki að virka sem skyldi

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 19. Mar 2009 23:09

Getur verið að það vanti aðra plugin fyrir firefox eða eitthvað?