Speedtouch 585 læstur á símann
Speedtouch 585 læstur á símann
Keypti mér á sínum tíma Speedtouch 585 v6 router hjá símanum til að nota á tengingu hjá Símanum. Lánaði svo núna félaga mínum routerinn og hann ætlaði að nota hann á Vodafone tengingu og hann virkaði ekki sama hvað var reynt. Hann hafði samband við símann þá er græjan læst inná símann?? Vildi bara spyrja hér fyrst áður en ég hjóla í simann, er þetta leyfilegt og hvað er hægt að gera??????
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Speedtouch 585 læstur á símann
Það er hægt að komast hjá þessu, einfaldlegar backar up configið á routernum þínum, þar færðu INI skrá, opnar hana breytir öllum 8/48 gildir í 0/33 restorar routerinn aftur og voila komið.
Hins vegar finnst mér ekki ósennilegt að Síminn eigi þennan router nema þú hafir keypt hann vegna þess að þeir eru yfirleitt bara að "leigja" þessa routera.
Hins vegar finnst mér ekki ósennilegt að Síminn eigi þennan router nema þú hafir keypt hann vegna þess að þeir eru yfirleitt bara að "leigja" þessa routera.
Re: Speedtouch 585 læstur á símann
config á módemi
vci og vpi á að vera 8 og 48 hjá símanum
vci og vpi á að vera 0 og 33 vodaphone
athugaðu það.
vci og vpi á að vera 8 og 48 hjá símanum
vci og vpi á að vera 0 og 33 vodaphone
athugaðu það.