Tengjast vnc server sem er með proxy fyrir
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Tengjast vnc server sem er með proxy fyrir
Mig langar að tengjast tölvu í vinnunni með vnc en hún notar proxy og hefur sömu ip-tölu og mörg hundruð aðrar tölvur (sem nota allar sama proxy), er ég doomed? Hef reynt google en finn bara síður þar sem er talað um að tengjast FRÁ tölvu sem er bakvið proxy en ekki Í tölvu bakvið proxy Sá á mörgum síðum talað um tunneling og meðal annars putty svo ég náði mér í eintak af putty en það er með alltof margar stillingar til þess að það sé auðvelt að finna útúr þessu með smá fikti Einhverjar hugmyndir/leiðbeiningar?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Tengjast vnc server sem er með proxy fyrir
Tölvan þín í vinnunni er væntanlega á staðarneti þar og tengist internetinu með proxy. Ekki séns í helvíti að komast inn á hana er ég hræddur um.
Það eina sem er í stöðunni fyrir þig er að redda þér vpn aðgangi ef þið eruð með svoleiðis, eða þá senda netköllunum bjórkippu og redda einhverjum díl við þá.
Það eina sem er í stöðunni fyrir þig er að redda þér vpn aðgangi ef þið eruð með svoleiðis, eða þá senda netköllunum bjórkippu og redda einhverjum díl við þá.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Tengjast vnc server sem er með proxy fyrir
LOL! Fjandans, en get ég ekki bara stillt vnc serverinn á að hlusta eftir tengingu frá minni ip-tölu og tengjast þannig? Er ekki listen mode fyrir svoleiðis? Sé t.d. í manual fyrir TightVNC að eftir hægrismell á server iconið niðri í tray að þá sé hægt að velja þar "Add New Client..." og segir svo þarna að "This allows outgoing connections to be made from the server to a viewer started in the "listening" mode. The name of the target viewer machine and optional display number can be entered in the dialog." Er það ekki einmitt það sem ég er að leita að? Prófa það kannski bara í fyrramálið...
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Tengjast vnc server sem er með proxy fyrir
Hmm, ef þú getur sshað á vél út frá þessu staðarneti ( sem yrði erfitt ef þetta er proxy ( gæti verið bannað ssh ) ). Þá gætirðu náð upp tunneli á serveri úti og þannig náð upp VNC tengingu inná við. Svo nottulega ef þetta er fyrirtæki er aldrei að vita nema sysadminin sé að keyra vpn server og getur leyft þér aðgang að honum
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Tengjast vnc server sem er með proxy fyrir
Ég get gert svotil hvað sem er á þessari tölvu, ég get notað ftp, vnc til að fara inná tölvuna heima og svo er ekkert mál að nota torrent (sem er samt ekki sniðugt þarna þar sem nokkrir vitleysingar notuðu tenginguna i miiikið download einu sinni og það var tekið vel eftir því, ekki beint ótakmarkað niðurhal á þessu ) þannig að tölvan er vel opin þannig séð, bara þessi fjárans proxy sem er fyrir Er s.s. þá hægt að gera þetta með ssh? Hvernig fer ég að því? Getiði kannski bent mér á einhverjar voða einfaldar leiðbeiningar á því?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Tengjast vnc server sem er með proxy fyrir
*BÖMP*
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Tengjast vnc server sem er með proxy fyrir
Blessaður, þú ættir að geta notað stunnel til að keyra *eitthvað* opið port á vélinni þinni.
Þarf að búa til Microsoft Loopback adapter reyndar og disable-a WINS, og svona.
Þarf að búa til Microsoft Loopback adapter reyndar og disable-a WINS, og svona.
Síðast breytt af starionturbo á Mán 21. Feb 2022 21:45, breytt samtals 1 sinni.
Foobar
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Tengjast vnc server sem er með proxy fyrir
Ömm, okei, ég skil... ekki alveg En það skiptir líka ekki máli þar sem mér tókst fyrir svolitlu síðan að fá þetta til að virka Nota bara zebedee, læt það kalla eftir tengingu frá server bakvið proxy yfir í tölvuna mína, svo keyri ég bara zebedee í gang hjá mér sem tekur við kallinu frá server og bingó! Þá er ég kominn með tunnel Svo er það bara vnc á localhost hjá mér sem lendir á server. Ekki alveg eins flókið og mér fannst það vera í byrjun
En svo vil ég líka benda þér á dagsetninguna á póstinum mínum sem er beint fyrir ofan þinn, ef ég væri enn í veseni með þetta þá væri eflaust töluvert styttra í síðasta *bömp*, takk samt fyrir svarið
En svo vil ég líka benda þér á dagsetninguna á póstinum mínum sem er beint fyrir ofan þinn, ef ég væri enn í veseni með þetta þá væri eflaust töluvert styttra í síðasta *bömp*, takk samt fyrir svarið
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Fiktari
- Póstar: 51
- Skráði sig: Fim 07. Maí 2009 19:19
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Tengjast vnc server sem er með proxy fyrir
bara nota http://www.logmein.com
lang sniðugast.. installa client.. og svo bara logga sig inná vélina alveg sama hvar þú ert í gegnum webinterface.
virkar ekkert síður en remote desktop eða vnc..
hægt að nota free license
lang sniðugast.. installa client.. og svo bara logga sig inná vélina alveg sama hvar þú ert í gegnum webinterface.
virkar ekkert síður en remote desktop eða vnc..
hægt að nota free license
/E
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Tengjast vnc server sem er með proxy fyrir
Já, takk fyrir góða ábendingu Þú ert samt ansi seinn með að svara, það eru um 2 mánuðir síðan ég póstaði síðast og þá sagði ég líka frá því að ég reddaði þessu Takk samt!
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]