Færa Documents and Settings og Program Files...

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Færa Documents and Settings og Program Files...

Pósturaf DoofuZ » Sun 01. Mar 2009 21:05

Ég er nýbúinn að setja upp eina gamla tölvu og skipti harða disknum þannig að sneið 1 er 4gb (win xp), snieð 2 er líka 4gb (program files), sneið 3 er svo 5gb (documents and settings) og sneið 4 er síðan 2,74gb (pagefile). Eins og kemur fram inní svigunum þá er planið að hafa program files og documents and settings möppurnar á sér sneiðum og ég er búinn að gera mount á sneið 2 í möppuna programs og annað mount á sneið 3 í möppuna documents en það sem ég vil gera næst er að afrita allt úr program files yfir í programs og allt úr documents and settings yfir í documents, eyða svo eða endurskíra upprunalegu möppurnar og endurskíra að lokum programs og documents þannig að það sé program files og documents and settings :roll: Hér er smá einföldun á þessu:

1. xcopy "program files\*.*" programs\*.*
2. xcopy "documents and settings\*.*" documents\*.*
3. rmdir "program files" / ren "program files" programs_old
4. rmdir "documents and settings" / ren "documents and settings" documents_old
5. ren programs "Program Files"
6. ren documents "Documents and Settings"

Ég hef gúglað töluvert en ekki fundið nein almennileg og einföld svör við þessu, hef aðallega bara fundið leiðbeiningar um það hvernig á að færa þessar möppur á aðra diska og það eitt er mjög flókið en það sem ég er að reyna að gera ætti ekki að vera eins flókið þar sem ég er tæknilega séð ekki að færa eitt né neitt, þarf amk. ekki að breyta einhverjum stillingum í registry og þess háttar. Ég er eiginlega að vonast eftir því að það sé til eitthvað forrit sem getur hjálpað mér með þetta en ég hef bara fundið forrit sem gera svipaða hluti og Tweak UI þar sem það er hægt að flytja möppur eins og my documents og annað sem er undir documents and settings\user\ :?

Einhverjar hugmyndir? Einhver sem hefur gert svona áður?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16553
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2130
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Færa Documents and Settings og Program Files...

Pósturaf GuðjónR » Sun 01. Mar 2009 21:36

Ef þú myndir einfalda spurninguna þína þá væri það eflaust til bóta. En til hvers að splitta HDD í svona marga litla parta?



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Færa Documents and Settings og Program Files...

Pósturaf DoofuZ » Sun 01. Mar 2009 21:49

Þetta er ekkert sérstaklega stór diskur, eitthvað aðeins meira en 15gb, og hann er svoldið gamall og pínu lúinn svo ég er að reyna að nýta diskinn eins vel og ég get. Þetta er líka bara smá tilraun hjá mér, er aðallega bara að fikta svoldið og reyna að gera allt að því fullkomna windows uppsettningu :) Þannig að windows er á fyrstu sneiðinni sem þarf líklega mjög sjaldan að defragga, svo eiga program files og documents and settings að vera á sitthvorri sneiðinni svo það sé hægt að defragga það sér og halda windows hröðu og í góðu lagi ;) Það er amk. takmarkið með þessu.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Færa Documents and Settings og Program Files...

Pósturaf DoofuZ » Mán 02. Mar 2009 10:09

*BÖMP*


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Færa Documents and Settings og Program Files...

Pósturaf DoofuZ » Þri 03. Mar 2009 17:47

*BÖMP* aftur 8-[

Enginn sem hefur sett upp svona nánast fullkomið XP?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]