Spurningin er einföld Er hægt að láta tölvu vinna sem router ?
Er kominn með ógeð af routerinum frá símanum og hef verið að leita mér að öðrum lausnum, það eina sem að ég hef fundið so far er http://www.idecogateway.com/index.php Er þetta einhvað nálægt því?
Endilega ef það er einhverjir sem hafa reynslu af svona segja frá!
Nota tölvu sem router??
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Nota tölvu sem router??
Hmm dedicated eða ?
Allavega http://m0n0.ch/wall/ owsom.... en næstum allar nútímalegar vélar eru overkill fyrir hann
Allavega http://m0n0.ch/wall/ owsom.... en næstum allar nútímalegar vélar eru overkill fyrir hann
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Nota tölvu sem router??
depill.is skrifaði:Hmm dedicated eða ?
Allavega http://m0n0.ch/wall/ owsom.... en næstum allar nútímalegar vélar eru overkill fyrir hann
Virkar þetta sem router? Gæti sett símalínuna í módemið á tölvuni og tengt svo bara úr lan tenginu í switch og það myndu tengjast restinn af tölvunum? (með smá grúski kannski)?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Nota tölvu sem router??
hmm ekki nema að þetta sé ADSL módem ( helst ADSL2+ ), en þú gætir sett upp bridge interface á speedtouch routernum þínum yfir á ethernet interfaceinu á vélinni þinni og svo PPPoE á m0n0wallinn og svo á seinna ethernet kortinu( þarft 2 ) þá geturðu látið LANið þitt tengjast.
Re: Nota tölvu sem router??
Vyatta er málið http://www.vyatta.org/ , en er ekki komið með web interface.
Endian lookar vel, http://www.endian.com/en/community/
Endian lookar vel, http://www.endian.com/en/community/
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Nota tölvu sem router??
þetta lookar reindar vel! En er einhver hérna sem hefur gert einhvað svona???Starman skrifaði:Vyatta er málið http://www.vyatta.org/ , en er ekki komið með web interface.
Endian lookar vel
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Nota tölvu sem router??
Ég reyndi að framkvæma þetta fyrir 10 dögum á 50Mb ljósleiðaraneti hjá Vodafone, en takmarkaður fjöldi Mac addressa leyfði mér það ekki, svo að ég fór og öskraði dálítið og loksins drullaði hún því út úr sér að þau hefðu verið að fá nýja routera með 50+Mb throughputi.
Hefðu þeir drullast til að senda manni tölvupóst um að þeir hefðu fengið routera fyrr væri maður nú 1900Kr ríkari og einu gagsnlausu netkorti fátækari.
Bara svona svo að þú vitir það
Hefðu þeir drullast til að senda manni tölvupóst um að þeir hefðu fengið routera fyrr væri maður nú 1900Kr ríkari og einu gagsnlausu netkorti fátækari.
Bara svona svo að þú vitir það
Modus ponens