RealVNC Enterprise "Tengjast yfir net"


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

RealVNC Enterprise "Tengjast yfir net"

Pósturaf Selurinn » Mið 25. Feb 2009 01:43

Sælir, eins og þið sjáið fæ ég þarna addressu til að tengjast á RealVNC serverinn, en þetta er nú bara LOCAL IP.
Hvernig tengist ég inná honum yfir netið?
Einhver sem notar VNC sem getur leiðbeint mér?

Kveðja.....
Viðhengi
RealVNC.jpg
RealVNC.jpg (141.3 KiB) Skoðað 572 sinnum



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: RealVNC Enterprise "Tengjast yfir net"

Pósturaf daremo » Mið 25. Feb 2009 02:29

Þessi IP tala er á interface-inu sem VNC serverinn hlustar á, þeas netkortið þitt.
Það sem þú þarft að gera er að opna fyrir port 5800 á routernum þínum og beina því á þessa ip tölu.




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: RealVNC Enterprise "Tengjast yfir net"

Pósturaf Selurinn » Mið 25. Feb 2009 13:17

Port 5800 og 5900 eru opin fyrir IP 192.168.1.40.

Spurningin er hvernig tengist ég inná hann?
Þýðir ekkert fyrir mig að skrifa á öðru subneti þessa IP tölu þar sem þetta er einungis Local IP, þetta netkerfi þarna með þessari IP tölu, 192.168.1.40 er í Kópavogi svo þegar ég er í Reykjavík og vill remote mig inná hann, hvað þarf ég að gera?



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: RealVNC Enterprise "Tengjast yfir net"

Pósturaf daremo » Mið 25. Feb 2009 14:18

Þú finnur external IP töluna þína http://www.myip.is
Ef þú ert með dynamic IP tölu geturðu notað einhvern auto update client frá http://www.dyndns.org



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: RealVNC Enterprise "Tengjast yfir net"

Pósturaf viddi » Mið 25. Feb 2009 18:25

Gerir bara "external ip:5800" eða 5900



A Magnificent Beast of PC Master Race