smá hjálp með windows vista

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

smá hjálp með windows vista

Pósturaf Magni81 » Fös 20. Feb 2009 22:58

er með vista og er nýbyrjaður að nota firefox, ég deletaði history um daginn og núna þarf ég alltaf skrifa notendanafn og lykilorð í hvert einasta skipti sem ég fer á síður þar sem ég er skráður inn. ég þurfti aldrei að gera þetta áður.. ég læt samt firefox muna eftir lykilorðinu og haka við á siðunni að muna eftir mér.
er þetta einhver stilling sem er að fara framhjá mér...



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: smá hjálp

Pósturaf Gúrú » Fös 20. Feb 2009 23:09

Tools>Options>Privacy>Private Data taka hakið úr efra boxinu?
Og Tools>Options>Privacy>Cookies og setja hak efst, næstefst og stilla á Until they expire


Modus ponens

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: smá hjálp

Pósturaf urban » Fös 20. Feb 2009 23:11

ef að þú ferð í tools - options í firefox

og þar í privacy flipann.
er nokkuð hakað við hjá þér "always clear my private data when i close firefox"

verður að hafa það afhakað.

einnig er það í security flipanum hak sem að er remember my passwords.
hafa hakað í það.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !