Sælir félagar
Ég var að setja upp fyrir vinnufélaga Windows XP frá grunni á Dell Inspiron 640m og er að taka eftir því að það virðist sem örgjörvinn, sem á að heita T2300 og keyra á 1,66 GHz, sé bara að keyra á um 990 MHz.
Ég tók eftir þessu þegar ég var að skoða system properties eftir að ég restartaði og sá þar að klukkuhraðinn væri 980Mhz. Þá sótti ég CPU-Z og það staðfesti að klukkuhraðinn er í kringum 995MHz. Svo þegar ég skoðaði system properties aftur sá ég að þá sagði það að klukkuhraðinn væri 1,66GHz, en CPU-Z er ennþá að segja 995MHz.
Hvað er í gangi? Er eðlilegt að örgjörvinn sé að keyra á þessum hraða?
Ég hef ekkert fiktað í neinu, ég straujaði bara tölvuna, setti upp XP, drivera, lét XP uppfæra sig alveg og setti inn eitthvað af forritum. Ég veit ekki hvernig hún var fyrir straujun.
Sjá hérna fyrir neðan skjáskot af þessum gluggum, CPU-Z, System Properties þegar hann sýnir 980MHz og svo System Properties þegar hann sýnir 1,66GHz.
Klukkuhraði á Dell Inspiron 640m
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Klukkuhraði á Dell Inspiron 640m
- Viðhengi
-
- System Properties 1.JPG (32.46 KiB) Skoðað 904 sinnum
-
- System Properties 2.JPG (32.49 KiB) Skoðað 904 sinnum
-
- CPU-Z.JPG (45.75 KiB) Skoðað 904 sinnum
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Klukkuhraði á Dell Inspiron 640m
CendenZ skrifaði:stepping
Sem þýðir??? Ég er ekki nógu vel að mér í þessum fræðum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Klukkuhraði á Dell Inspiron 640m
móðurborðið gírar örgjörvann niður
Prufaðu að setja eitthvað þungt í gang sem krefst CPU cycles og þá hoppar þetta upp.
Prufaðu að setja eitthvað þungt í gang sem krefst CPU cycles og þá hoppar þetta upp.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Klukkuhraði á Dell Inspiron 640m
CendenZ skrifaði:móðurborðið gírar örgjörvann niður
Prufaðu að setja eitthvað þungt í gang sem krefst CPU cycles og þá hoppar þetta upp.
Jamm, sé þetta núna. Takk takk
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Klukkuhraði á Dell Inspiron 640m
Svo er klukkuhraðinn lægri þegar ég sett er í powersaver á mörgum fartölvum
-
- Nörd
- Póstar: 104
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Klukkuhraði á Dell Inspiron 640m
Ordos skrifaði:Svo er klukkuhraðinn lægri þegar ég sett er í powersaver á mörgum fartölvum
ertu viss um að þetta ég hafi átt að vera þarna :]
Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Klukkuhraði á Dell Inspiron 640m
omare90 skrifaði:Ordos skrifaði:Svo er klukkuhraðinn lægri þegar ég sett er í powersaver á mörgum fartölvum
ertu viss um að þetta ég hafi átt að vera þarna :]
Ert þú aldrey settur í powersave mode??
-
- Nörd
- Póstar: 104
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Klukkuhraði á Dell Inspiron 640m
KermitTheFrog skrifaði:omare90 skrifaði:Ordos skrifaði:Svo er klukkuhraðinn lægri þegar ég sett er í powersaver á mörgum fartölvum
ertu viss um að þetta ég hafi átt að vera þarna :]
Ert þú aldrey settur í powersave mode??
Nei en konuni langar örgla oft að geta gert það þegar hún verður pirruð á manni
Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Klukkuhraði á Dell Inspiron 640m
Ég er meira fyrir Hibernate
Þetta stepping keyrir multiplierinn niður, eins og þú sérð á myndinni er hann x6
En þegar hann er að vinna hoppar hann uppí x10
10*166 mhz = 1.66 ghz
Þetta stepping keyrir multiplierinn niður, eins og þú sérð á myndinni er hann x6
En þegar hann er að vinna hoppar hann uppí x10
10*166 mhz = 1.66 ghz