Server linux


Höfundur
Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Server linux

Pósturaf Ordos » Fös 05. Des 2008 21:22

hvað er svona besta server linuxið með grafíska valmynd ?

Koma með eitthað :D



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Server linux

Pósturaf Sydney » Fös 05. Des 2008 21:23

Debian?


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Höfundur
Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Server linux

Pósturaf Ordos » Fös 05. Des 2008 21:23

Sydney skrifaði:Debian?

skal prófa það :wink:




Frikkasoft
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Reputation: 6
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Server linux

Pósturaf Frikkasoft » Fös 05. Des 2008 22:58

Ég held að Ubuntu 8.10 Server eða 8.04 LTS henti ágætlega


i7-13700K | 64GB RAM | Asus ROG STRIX GeForce RTX 4090 OC | 2TB Firecuda | LINUX FOREVER


dezeGno
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Server linux

Pósturaf dezeGno » Lau 06. Des 2008 17:06

Ubuntu 8.10 eða 8.04 er mjög þæginlegt og ekkert of flókið, einnig er mikið samfélag í kringum ubuntu, þannig að ef þú lendir í vandræðum þarftu oftast ekki að leita langt til að finna svarið.




Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Server linux

Pósturaf Zorba » Þri 09. Des 2008 11:00

Myndi nota Debian sem svona fyrsta server.
Og ég myndi ekkert vera að nota grafískt viðmót, nota bara ssh því gui er frekar tilgangslaust á serverum og notar bara cpu cycles og RAM
Þú ert mjög fljótur að læra á command line og það er ekki eins flókið og maður vill fyrst halda.

Muna svo að setja Fail2Ban eða eitthvað svipað svo það sé ekki allveg verið að nauðga servernum á brute force tilraunum, og ekki láta root user geta loggað sig inn á ssh ,ftp .etc.
og ekki gera usera sem heita admin, administrator,etc. nota frekar einhver ó-augljós usernöfn og NOTA LANGT OG STERKT PASSWORD

Ef að command line er of hræðilegt og flókið þá er minnsta mál að sækja Webmin og þá getur þú configað serverinn nánast algjörlega í gegnum vef viðmót. http://www.webmin.com/

Hérna http://webmin-demo.virtualmin.com/ er hægt að prufa webmin, login er root og password demo

Væri líka gaman að vita hvað þú ert nákvæmlega að gera svo við(ég) getum hjálpað þér meira.


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB