Sælir, er með Win-TV Hauppauge 3000
Með þessu fylgir búnaður sem heitir WINTVR, þar sem ég get t.d. tekið upp frá Video tæki yfir á tölvuna, virkar svosem en er ekki alveg sáttur með gæðin.
Er eitthvað annað forrit sem ég get prófað til þess að sjá hvort það virki betur að taka upp í gegnum það. (Er heldur ekkert sáttur að allt kemur uncompressað í gegnum hinn hugbúnaðinn, allt tekur svo mikið pláss)
Sá svona fídus í Adobe Premier CS3 en fæ hann ekki til að virka. [Capture]
Eitthvað sem þið mælið með? Og ef einhver veit hvernig þetta er gert í Premier má hann sá sami benda mér á það
Skiptir engu máli hvort forritið sé freeware eða shareware.
Kveðja.....Selurinn
Upptökuforrit
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Upptökuforrit
Þegar að ég er að taka upp sjónvarp á mínu Hauppage PVR-150 þá nota ég alltaf bara Windows Media Center og gæti ekki verið sáttari með gæðin
Tekur reyndar upp raw.. þaðer.. hverjar 40mín eru sirka 2.2gíg.. það angrar mig ekki afþví að ég er með spes 250gíg harðan disk undir sjónvarpið..
...eeen það eru öruglega til þúsund leiðir til að þjappa skránum úr MediaCenter og bara niðrí .avi með xvid eða álíka ef maður bara gúglar
Tekur reyndar upp raw.. þaðer.. hverjar 40mín eru sirka 2.2gíg.. það angrar mig ekki afþví að ég er með spes 250gíg harðan disk undir sjónvarpið..
...eeen það eru öruglega til þúsund leiðir til að þjappa skránum úr MediaCenter og bara niðrí .avi með xvid eða álíka ef maður bara gúglar
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Upptökuforrit
Er með Xp Pro.
Hvað gerum við þá
Stærðin skiptir svosem ekki miklu máli fyrst, eins og þú segir, allt í lagi að það sé RAW.
Ég er annars búinn að finna lausn á að þjappa skrárnar.....
En afþví ég er ekki með Windows Xp Media Center hvað get ég gert?
Hvað gerum við þá
Stærðin skiptir svosem ekki miklu máli fyrst, eins og þú segir, allt í lagi að það sé RAW.
Ég er annars búinn að finna lausn á að þjappa skrárnar.....
En afþví ég er ekki með Windows Xp Media Center hvað get ég gert?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Upptökuforrit
Skooo.. Tekur bara upp með Media Center.. getur mögulega sótt það frá Microsoft?
síðan var ég að rekast á algjört snilldar forrit núna í dag sem að reddar plássvandamálinu
MediaCenterBuddy! http://mcebuddy.com/ sem að kostar ekki neitt og það tekur stóru stóru skrárnar og þjappar þær niður í það format sem þú vilt
var að prufa það er heitir .264 og þáttur sem ég tók upp sem var 1.82gíg varð að 310mb .avi skrá og ég tek ekki eftir tapi í gæðum
síðan var ég að rekast á algjört snilldar forrit núna í dag sem að reddar plássvandamálinu
MediaCenterBuddy! http://mcebuddy.com/ sem að kostar ekki neitt og það tekur stóru stóru skrárnar og þjappar þær niður í það format sem þú vilt
var að prufa það er heitir .264 og þáttur sem ég tók upp sem var 1.82gíg varð að 310mb .avi skrá og ég tek ekki eftir tapi í gæðum