Media Sharing og Xbox 360


Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Media Sharing og Xbox 360

Pósturaf SteiniP » Fös 07. Nóv 2008 04:06

Sælir meistarar
Ég er búinn að reyna að nota WMP11, Zune og Tversity en Xboxið og tölvan vilja engan veginn finna hvort annað. Ég er með vél með XP Pro, var með SP3 og ég prufaði að uninstalla honum þar sem ég var búinn að lesa um marga sem höfðu lent í vandræðum með hann en það var til einskis.
Ég prufaði að virkja media sharing í WMP á fartölvu sem er með Windows Vista og það gekk alveg eins og í sögu þannig ég skil ekki afhverju þetta virkar ekki á XP vélinni.
Það eru öll port opin og það skiptir hvort það sé slökkt eða kveikt á eldveggnum.
Einhverjar hugmyndir?



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Media Sharing og Xbox 360

Pósturaf Minuz1 » Fös 07. Nóv 2008 04:39

SteiniP skrifaði:Það eru öll port opin og það skiptir hvort það sé slökkt eða kveikt á eldveggnum.
Einhverjar hugmyndir?

Slökktu á windows firewall


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Media Sharing og Xbox 360

Pósturaf SteiniP » Fös 07. Nóv 2008 04:47

Minuz1 skrifaði:
SteiniP skrifaði:Það eru öll port opin og það skiptir hvort það sé slökkt eða kveikt á eldveggnum.
Einhverjar hugmyndir?

Slökktu á windows firewall

Úps, meinti það breytir engu.
Im off to bed.




eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Media Sharing og Xbox 360

Pósturaf eeh » Fös 07. Nóv 2008 08:19

Ertu að nota Xbox360 og SpeedTouch 585 V6?

Ef svo er lestu þetta
http://www.xbox360.is/index.php?showtopic=7722


Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2


Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Media Sharing og Xbox 360

Pósturaf SteiniP » Fös 07. Nóv 2008 16:10

eeh skrifaði:Ertu að nota Xbox360 og SpeedTouch 585 V6?

Ef svo er lestu þetta
http://www.xbox360.is/index.php?showtopic=7722

Nei ég er með gamlan Ericson router sem að fylgdi með tengingum frá Vodafone á sínum tíma.
En ég tel routerinn ekki vera vandamálið þar sem ég gat tengt saman fartölvuna (Vista) og Xboxið á sama router. Eini munurinn er sá að fartölvan er wireless. Gæti það haft einhver áhrif?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Media Sharing og Xbox 360

Pósturaf Nariur » Fös 07. Nóv 2008 18:33

prófaðu að test-a þetta með lappann wired

ég skrifaði fyrst test-a (án -) en það kom út sem prófa, helvíti pirrandi að hlutir séu þýddir án manns vilja


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Media Sharing og Xbox 360

Pósturaf SteiniP » Lau 08. Nóv 2008 00:09

Nariur skrifaði:prófaðu að test-a þetta með lappann wired

ég skrifaði fyrst test-a (án -) en það kom út sem prófa, helvíti pirrandi að hlutir séu þýddir án manns vilja

Lappinn virkar wired og borðtölvan virkar ekki wireless þannig við getum útilokað það.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Media Sharing og Xbox 360

Pósturaf Nariur » Lau 08. Nóv 2008 02:58

99% að þetta sé stýrikerfið


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Media Sharing og Xbox 360

Pósturaf SteiniP » Lau 08. Nóv 2008 03:53

Nariur skrifaði:99% að þetta sé stýrikerfið

Já ég held að það sé alveg bókað mál.
Ég ætla að formatta og sjá hvað gerist.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Media Sharing og Xbox 360

Pósturaf emmi » Lau 08. Nóv 2008 10:48

Ef ég man rétt þá var Media Center hlutinn í Vista skrifaður til þess að virka sérstaklega með Xbox360.




Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Media Sharing og Xbox 360

Pósturaf SteiniP » Sun 09. Nóv 2008 00:27

Ég formattaði og setti upp XP aftur af öðrum disk og nú svínvirkar þetta.
Ég þakka fyrir svörin.