Jæja, nú er ég að prófa mig soldið áfram og setti Linux upp á lappann minn og gengur bara fínt
En ég var að pæla; er ekki til eitthvað svona svipað MS Word fyrir Linux??
Linux byrjandi
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Linux byrjandi
KermitTheFrog skrifaði:Jæja, nú er ég að prófa mig soldið áfram og setti Linux upp á lappann minn og gengur bara fínt
En ég var að pæla; er ekki til eitthvað svona svipað MS Word fyrir Linux??
OpenOffice.org fylgir með flestum linux dreyfingum. Writer er það forrit í OO.o pakkanum sem er sambærilegt við Word. Spreadsheet er eins og Excel