Toolbar með hitastigum og svoleiðis

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Toolbar með hitastigum og svoleiðis

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 05. Nóv 2008 22:31

Vitiði hvort og hvar ég finn svona toolbar (bara svipað og Gadgets í Vista) sem segir mér hitastig á CPU, GPU, HDD og þess háttar?? Eða er eitthvað þannig í Ubuntu??

Var að setja upp Ubuntu 8.04 og kann ekki mikið á það




arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Toolbar með hitastigum og svoleiðis

Pósturaf arnar7 » Mið 05. Nóv 2008 23:33

ég var líka að leita af svipuðu, er hægt að fá svona toolbar fyrir hitann á Batterýi?




Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Toolbar með hitastigum og svoleiðis

Pósturaf Vaski » Fim 06. Nóv 2008 10:05

Hendir inn hddtemp og lm-sensors. Þarft að gera sudo sensors-detect og ég man ekki hvort að þú þarft að loga þig út og inn aftur til að geta nota það og svo notar þú conky til að sýna þetta á desktop