Deletea Windows xp af disk með 2 windowsum


Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Deletea Windows xp af disk með 2 windowsum

Pósturaf arnar7 » Fim 30. Okt 2008 18:10

sælir ég var að setja xp á lappan minn eins og margir ættu að vita :p
ég er buinn að vera með xp í nokkra daga og virkar fínt, en þegar ég fann annan xp disk sem var með "venjulegra" xp á, ákvað ég að setja það
í staðinn en ég bætti því óvart bara við þannig núna er ég með 2 win xp, hvernig get ég eitt örðu þeirra, þ.e.a.s. þessu sem ég setti fyrst inn.
svo ætlaði ég að formata diskinn bara en ég get ekki farið í gegnum sama ferli og þegar ég boota því ég get ekki bootað þennan disk og því er hálfklárð windows líka á tölvuni þannig að þegar ég kveiki á henni kemur upp lisit með:
Windows xp Professional
Windwos xp Professional
Windows xp setup:
--ég vil lostna við Windwos xp Professional og Windows xp setup hvernig fer ég að því að lostna við þau?

takk fyrir mig, vona að þetta skiljist og ég bíð eftir góðum svörum. 8-[



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Deletea Windows xp af disk með 2 windowsum

Pósturaf lukkuláki » Fim 30. Okt 2008 20:17

Start - control panel - System - advanced - startup and recovery - edit og eyðir þar út öllu nema:

[boot loader]
timeout=30
default=multi(0)disk(0)rdisk(0)partition(1)\WINDOWS
[operating systems]
multi(0)disk(0)rdisk(0)partition(1)\WINDOWS="Microsoft Windows XP Professional" /noexecute=optin /fastdetect


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Deletea Windows xp af disk með 2 windowsum

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 30. Okt 2008 20:22

Næs

Var einmitt búinn að setja upp 2 XP á eina partition í tölvunni minni af einhverjum forheimskulegum ástæðum og vissi ekkert hvernig skyldi taka annað út

Takk fyrir þetta




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Deletea Windows xp af disk með 2 windowsum

Pósturaf vesley » Fim 30. Okt 2008 22:34

heyrðu það er nefnilega þannig á minni tölvu að ég þarf að velja í hvert skipti sem ég starta tölvunni


[boot loader]
timeout=30
default=multi(0)disk(0)rdisk(0)partition(1)\WINDOWS
[operating systems]
multi(0)disk(0)rdisk(0)partition(1)\WINDOWSS="Microsoft Windows XP Professional" /noexecute=optin /fastdetect
multi(0)disk(0)rdisk(0)partition(1)\WINDOWS="Microsoft Windows XP Professional (bootscreen)" /NOEXECUTE=OPTIN /FASTDETECT /TUTAG=4CRNPF /KERNEL=kernel1.exe
multi(0)disk(0)rdisk(0)partition(1)\WINDOWS="Microsoft Windows XP Professional" /NOEXECUTE=OPTIN /FASTDETECT /TUTAG=4CRNPF

númer 2 er gallaður bootscreen en alltaf þegar ég starta henni þarf ég að velja neðsta valkostinn ... væri þetta þá í réttri röð og ætti ég að eyða öllu nema neðsta eða? (er ekki viss hvort það væri sama röð á valkostum í þessu og startinu )

og hitt stýrikerfið er gallað þannig ég er ekki alveg að þora að giska :S



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Deletea Windows xp af disk með 2 windowsum

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 30. Okt 2008 23:11

Já, þetta er röðin sem birtist hjá þér þegar þú bootar tölvunni