Jæja þessi fartölva er að fara í mínar fínustu, alltaf eitthvað að henni. Nýjasta uppátækið hennar er að krassa netinu hjá mér.
Ég skrifa þetta núna á borðtölvuna á meðan það er slökt á lappanum. Ég kemst á msn og ég get pingað á lappanum en netið virkar ekki og það sama gildir um allar aðrar tölvur í húsinu hvort sem þær tengjast routernum þráðlaust eða ekki, ef ég slekk á lappanum og restarta routernum þá virkar það allstaðar.
Einhverjar hugmyndir?
Netið krassar þegar fartölvan er online
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Netið krassar þegar fartölvan er online
Getur verið að það sé óvenjulega mikill umferð til og frá fartölvunni?
Einhver óværa sem er í henni sem veldur gífurlegri netumferð... eins og t.d. Torrent geta lagt lélega routera á hliðina.
Einhver óværa sem er í henni sem veldur gífurlegri netumferð... eins og t.d. Torrent geta lagt lélega routera á hliðina.
Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1694
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Netið krassar þegar fartölvan er online
faraldur skrifaði:Getur verið að það sé óvenjulega mikill umferð til og frá fartölvunni?
Einhver óværa sem er í henni sem veldur gífurlegri netumferð... eins og t.d. Torrent geta lagt lélega routera á hliðina.
Ég er með slökt á torrent, en ég á svosem eftir að skanna hana, kannski ég prófi það.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netið krassar þegar fartölvan er online
ertu að nota µtorrent,og er stillt á "opið port" og Randomize port on each start eða eitthvað þannig?
það gæti hugsanlega verið problemið hjá þér.....
það gæti hugsanlega verið problemið hjá þér.....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2857
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Netið krassar þegar fartölvan er online
Hyper_Pinjata skrifaði:ertu að nota µtorrent,og er stillt á "opið port" og Randomize port on each start eða eitthvað þannig?
það gæti hugsanlega verið problemið hjá þér.....
wat.