Ég er að spá... Er hægt að nota vanilla OEM disk á Dell fartölvu eða er eitthvað sem kemur í veg fyrir að það virki eðlilega? Hef fundið misjöfn
svör á google, sumir segja já og aðrir nei. Og hvaða meiningu leggið þið í það þegar sagt er að stýrikerfið sé vitlaust sett upp? Það er ekki
mikið sem getur farið úrskeiðist við uppsetningu á Vista?
Dell OEM diskar
Re: Dell OEM diskar
Er ekki einhver sem hefur pælt í þessu líka? Síðan er líka útsendari EJS á meðal okkar, er það ekki?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Dell OEM diskar
Hef aldrei prófað að setja upp Vanilla OEM enda aldrei heyrt um það og veit ekki hvað það er. DAMNIT!
En í sambandi við klúður á uppsetningu á Vista og öðrum stýrikerfum þá er jú hægt að klúðra því td. með þvi að setja inn vitlausa drivera þá getur allt farið til helvítis. Svo er partition klúður ofl. maður hefur séð ýmislegt.
En í sambandi við klúður á uppsetningu á Vista og öðrum stýrikerfum þá er jú hægt að klúðra því td. með þvi að setja inn vitlausa drivera þá getur allt farið til helvítis. Svo er partition klúður ofl. maður hefur séð ýmislegt.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Dell OEM diskar
Vanilla OEM er ekki einhver sérstök tegund af OEM heldur notaði ég "vanilla" bara til að segja það að ég væri að nota standard, óbreittan og non-branded OEM disk. Ef það eru vitlausin driverar á support síðu framleiðandans þá getur maður lítið gert annað en að segja að framleiðandinn sé bara f****** drullusokkur.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Dell OEM diskar
benregn skrifaði:Vanilla OEM er ekki einhver sérstök tegund af OEM heldur notaði ég "vanilla" bara til að segja það að ég væri að nota standard, óbreittan og non-branded OEM disk. Ef það eru vitlausin driverar á support síðu framleiðandans þá getur maður lítið gert annað en að segja að framleiðandinn sé bara f****** drullusokkur.
Það er ekkert mál að nota hvaða DELL OEM disk sem er til að setja upp stýrikerfið á DELL vélarnar en með aðra "non branded" OEM veit ég ekki en ef þú átt ekki DELL OEM diskinn þá geturðu komið í EJS og við látum þig fá hann ekkert mál.
Ég hef aldrei lent í því að það séu vitlausir driverar á support síðunni hjá DELL en oft er um fleiri en 1 og fleiri en 2 drivera að ræða og þá þarf maður að leggjast í smá rannsóknarvinnu til að finna út hvaða driver passar fyrir íhlutinn í þessari vél sem maður er með það sinnið því það er ekki gefið að það sé td. sama tegund af þráðlausu netkorti í öllum týpunum það getur verið breytilegt milli sendinga stundum Broadcom og stundum Intel.
Mundu bara að velja hvaða stýrikerfi þú ert með áður en þú sækir driverana.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Dell OEM diskar
En er það rétt sem ég hef lesið; að Dell OEM diskar eru með eitthvað af innbygðum Dell driverum?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Dell OEM diskar
benregn skrifaði:En er það rétt sem ég hef lesið; að Dell OEM diskar eru með eitthvað af innbygðum Dell driverum?
Já, allir framleiðendur notast við svona diska..þeir uppfæra og laga driver-a að sínum þörfum og láta þá á windows diskinn.
Það er samt full windows uppsetning á þeim öllum sem ég hef reynt.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Dell OEM diskar
benregn skrifaði:En er það rétt sem ég hef lesið; að Dell OEM diskar eru með eitthvað af innbygðum Dell driverum?
Já sumir DELL OEM diskar koma með einhverjum driverum td. er windowsið á CD fyrir sumar fartölvur með uppsettum sata driverum þar sem það á við.
Annars myndi bara koma bleuscreen í uppsetningu og sumir fatta ekki að það þarf að setja sata driverinn fyrst inn í uppsetningunni en oftast þá fylgir annar diskur með sem er með alla drivera sem þarf.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Dell OEM diskar
Oki. Takk fyrir þær upplýsingar, búinn að vera að velta þessu fyrir mér. En ég fór allavega í EJS og bað um OEM disk. Ég fékk hann eftir
smá útskýringar. Ég vona að uppsettningin gangi eitthvað betur með þessum diski.
Takk fyrir hjálpina lukkuláki
smá útskýringar. Ég vona að uppsettningin gangi eitthvað betur með þessum diski.
Takk fyrir hjálpina lukkuláki
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Dell OEM diskar
Ekkert að þakka.
Hvernig tölvu ertu með nákvæmlega ?
Hvernig tölvu ertu með nákvæmlega ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Dell OEM diskar
OK gangi þér vel með þetta.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.