Internet is restarting


Höfundur
dellukall
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 12. Mar 2008 21:06
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Internet is restarting

Pósturaf dellukall » Fim 16. Okt 2008 13:07

Hvað er að gerast hjá mér,vandamálið er svona: Segjum svo að ég sé að ath með leiðbeiningar sem einhver setur inn her á vaktinni ,ég skoða þær og ætla svo aftur til baka.Þá kemur alltaf upp kassi með þessum orðum.
Internetis has stopped working,svo kemur Internet is restarting,og fer síðann á heimasíðuna t.d. Mbl.is.
Þetta kemur upp víða ég nefni þetta bara sem dæmi. Hjálp



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Internet is restarting

Pósturaf CendenZ » Fim 16. Okt 2008 13:19

Ertu að meina að "internet explorer has stopped working"




Höfundur
dellukall
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 12. Mar 2008 21:06
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Internet is restarting

Pósturaf dellukall » Fim 16. Okt 2008 13:23

Já,og svo kemur þetta:A proplem caused the program to stop working correcltry.Windows will close the program and notify you if a solution is avaible.Þetta er allveg að gera mig gráhærðann