Remote Desktop (EKKI með Windows)

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Remote Desktop (EKKI með Windows)

Pósturaf Gúrú » Mið 15. Okt 2008 23:58

Ég laug, ég er að tala um með Windows.

En ég er að tala um ekki með Windows Remote Desktop.

Hvaða forriti mæliði með?

Er með flókið húshald svo að ég er með drasl-turn með http://www.Teamviewer.com sett upp á sér sem ég tengdi prentara við (nenni ekki að hafa hann inni hjá mér) og get núna kveikt á turninum (enginn skjár mús eða neitt) og farið inná hana fullkomnlega með Teamviewer úr turninum mínum.

Aðal ókosturinn við að nota Teamviewer er að hann virðist ekki hafa valmöguleikann að gera þetta yfir lanið. = Mjög hægt og höktandi frekar mikið. (Kannski vegna þess að það er svona 256MB 400mhz vinnsluminni í þessum drasl-turni.)

Planið var að nota hana sem torrent downloadara (Fara og tengja 1 stk utanáliggjandi harðan disk við hana) og láta hana vera einu tölvuna snúrutengda(mín þá þráðlaus, væri freeekar mun þægilegra en að hafa krullaða snúru þvert yfir herbergið, og þvert yfir ganginn), nota remote desktop til að láta hana downloada torrentum (Til að þurfa ekki skjá og mús á henni) og horfa svo á hana yfir innra netið.

Uppástungur um betra forrit? Ástæðan fyrir því að ég er ekki að nota WRD er vegna þess að eldgamla tölvan sem ég er að nota sem snúrutengdu í þessari hugmynd er bara Windows Home edition.
Viðhengi
allt.JPG
planið
allt.JPG (177.81 KiB) Skoðað 454 sinnum


Modus ponens

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop (EKKI með Windows)

Pósturaf andribolla » Fim 16. Okt 2008 00:34

uuu kemst maður ekki inn á með "Windows Remote Desktop" þó maður sé á þráðlausa netinu ?
það hefur nú bara reynst mér nokkuð vel i gegnum árin :D



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop (EKKI með Windows)

Pósturaf urban » Fim 16. Okt 2008 02:46

afhverju ertu endilega að hugsa um WRD ???

ef að þú ert virkilega að pæla í prentaranum þá áttu að geta share-að honum á networkinu hjá þér...

með torrent dæmið..

Úr því að WRD virkar ekki hjá þér þá er það spurnig um hvort að VNC virki betur hjá þér...


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop (EKKI með Windows)

Pósturaf Minuz1 » Fim 16. Okt 2008 04:28

pc anywhere, vnc eða terminal services(windows)

+
http://www.computer.is/vorur/2019 fyrir prentþjóninn


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop (EKKI með Windows)

Pósturaf Gúrú » Fim 16. Okt 2008 14:15

andribolla skrifaði:uuu kemst maður ekki inn á með "Windows Remote Desktop" þó maður sé á þráðlausa netinu ?
það hefur nú bara reynst mér nokkuð vel i gegnum árin :D

Ástæðan fyrir því að ég er ekki að nota WRD er vegna þess að eldgamla tölvan sem ég er að nota sem snúrutengdu í þessari hugmynd er bara Windows Home edition.



urban- skrifaði:ef að þú ert virkilega að pæla í prentaranum þá áttu að geta share-að honum á networkinu hjá þér...

Var að hugsa um að hafa hann tengda við draslturninn og nota svo bara remote dæmið yfir hann.

Minuz1 skrifaði:+
http://www.computer.is/vorur/2019 fyrir prentþjóninn


Líst betur á að eyða 10k eða (mun) minna í að uppfæra vinnsluminnið í drasl turninum fyrir svona fjárhæðir :o



Ætla að prófa að setja upp VNC, er það yfir LANið?


Modus ponens

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop (EKKI með Windows)

Pósturaf Minuz1 » Fös 17. Okt 2008 00:49

Gúrú skrifaði:Ætla að prófa að setja upp VNC, er það yfir LANið?


ip tala í ip tölu, þú ræður alveg hvar...

Þar er bara mjög basic forrit sem er mjög auðvelt í uppsetningu og rekstri.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


idle
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 17:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop (EKKI með Windows)

Pósturaf idle » Lau 18. Okt 2008 13:07

ég mundi bara share'a prentaranum,
setja upp folder monitor á utorrent
(þá downloadaru bara torrent skránni í shared möppu á networkinu, og utorrent grípur skránna og loadar henni inn og byrjar að downloada)

og skella upp VNC ef þú vilt ekki nota RDP

http://www.realvnc.com/products/download.html