Windows hrunið
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Windows hrunið
Jæja, þegar ég reyni að starta windowsinu núna þá kemur bara error sem segjir mér að mér vanti WINDOWS/System32/hal.dll vandamálið er að ég er búinn að reyna nokkra mismunandi windows diska og alltaf þegar ég reyni að fara í recovery console þá restartar tölvan sér bara.. einhver sem gæti bennt mér á einhverja aðra lausn en að formatta?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 933
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 149
- Staða: Ótengdur
Re: Windows hrunið
Hal.dll er skrá sem er búin til og er gerð eftir vélbúnaði tölvunnar þinnar, svo formatt virðist vera eina leiðin.
Þetta gerðist við mig, en ég fann síðu sem var með leiðbeiningar um hvernig maður ætti að redda þessu, og það var með því að installa aftur, inná sama partition, en skýra windowsið eitthvað annað en WINDOWS, eitthvað eins og WINXP, svo þegar þú ert búinn að ræsa nýja WINXP þá ættirðu að sjá allar gömlu skrárnar og nýja möppu sem heitir WINXP, þá ættirðu að geta kópíað hal.dll yfir í gamla WINDOWS og breytt boot.ini þannig að þú ræsir þig inní WINDOWS möppuna í staðin fyrir WINXP.
Vona að þú skiljir, og ef það er eitthvað vitlaust hjá mér, endilega leiðréttið.
Þetta gerðist við mig, en ég fann síðu sem var með leiðbeiningar um hvernig maður ætti að redda þessu, og það var með því að installa aftur, inná sama partition, en skýra windowsið eitthvað annað en WINDOWS, eitthvað eins og WINXP, svo þegar þú ert búinn að ræsa nýja WINXP þá ættirðu að sjá allar gömlu skrárnar og nýja möppu sem heitir WINXP, þá ættirðu að geta kópíað hal.dll yfir í gamla WINDOWS og breytt boot.ini þannig að þú ræsir þig inní WINDOWS möppuna í staðin fyrir WINXP.
Vona að þú skiljir, og ef það er eitthvað vitlaust hjá mér, endilega leiðréttið.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows hrunið
Fylgdu þessum leiðbeiningum og þú verður í góðum málum
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows hrunið
nei, planið var að gera þetta svona, en ég kemst ekki inní recovery console af einhverjum ástæðum búinn að prufa fleiri en einn winxp disk... Held ég verði bara að gera það sem Orri mældi með, takk samt Ég kem hingað aftur ef það verður eitthvað frekara vesenbeatmaster skrifaði:Fylgdu þessum leiðbeiningum og þú verður í góðum málum
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Windows hrunið
GuðjónR skrifaði:Fyrst hrynja bankarnir og svo hrynur windows. Súrt.
Ég bjóst akkúrat líka við stærri fréttum þegar ég opnaði þennan þráð.
Modus ponens
-
- Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Windows hrunið
Snorrmund skrifaði:nei, planið var að gera þetta svona, en ég kemst ekki inní recovery console af einhverjum ástæðum búinn að prufa fleiri en einn winxp disk... Held ég verði bara að gera það sem Orri mældi með, takk samt Ég kem hingað aftur ef það verður eitthvað frekara vesenbeatmaster skrifaði:Fylgdu þessum leiðbeiningum og þú verður í góðum málum
Ef þú splæsir í Vista þá geymir hún allt sem var inni á harðadisknum fyrir í windows.old folder sem þú getur svo hirt úr það sem þú villt eiga. En já, það þýðir reyndar að skipta um stýrikerfi í leiðinni...
\o/
Re: Windows hrunið
Það sem ég gerði þegar ég lenti í þessu síðast var að installa XP aftur á sama disk án þess að formatta en í sér möppu á disknum.
Síðan þarftu að setja stýrikerfisdiskinní flakkara og hafa aðgang að annari tölvu. Síðan færiru bara hal.dll úr nýju uppsetningunni
yfir i gamla kerfið of vola.
Ef eitthvað er óskýrt í þessu svari, láttu bara vita. (ný vaknaður *geisp*)
Síðan þarftu að setja stýrikerfisdiskinní flakkara og hafa aðgang að annari tölvu. Síðan færiru bara hal.dll úr nýju uppsetningunni
yfir i gamla kerfið of vola.
Ef eitthvað er óskýrt í þessu svari, láttu bara vita. (ný vaknaður *geisp*)
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows hrunið
TechHead skrifaði:Repair Install á XP
ég get ekki valið það á xp disknum mínum ætlaði að reyna það en þá fór ég bara útí það að installa windowsinu aftur.. Gæti verið að diskurinn minn sé eitthvað skrýtinn...
Re: Windows hrunið
Snorrmund skrifaði:TechHead skrifaði:Repair Install á XP
ég get ekki valið það á xp disknum mínum ætlaði að reyna það en þá fór ég bara útí það að installa windowsinu aftur.. Gæti verið að diskurinn minn sé eitthvað skrýtinn...
Ef þú ert með XP CD með SP1 integrated eða ekki og Tölvan var með SP2 eða SP3 uppsettum þá gengur það ekki.
Verða sér bara út um disk með SP2.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows hrunið
jæja, ég setti bara upp annað windows.. núna er ég með gamla C:\windows og C:\windows.0 og færði hal.dll a milli og þá spurði hún mig um windows/drivers/pci.sys þannig að ég fór í nýja windowsið og ætlaði að færa á milli, en tók svo eftir því að það vantar alla windows/drivers/ möppuna í gamla windowsið... Er eitthvað vit í því að vera að færa allt á milli? borgar það sig ekki bara að formatta núna? Og veit einhver hvaða ástæða er fyrir því að þetta hverfur svona? fyrst þegar þetta gerðist þá kom á login screeninu delayed write gluggi einhver.. Er harði diskurinn minn að klikka eða ?