Mikið Ubuntu vesen! [LEYST!]


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Mikið Ubuntu vesen! [LEYST!]

Pósturaf coldcut » Sun 12. Okt 2008 19:53

Sælir, er með tvö vandamál sem ég er að lenda í með Ubuntu 8.04.
Verð eiginlega að pósta þeim hérna því ég get ekki leitað á netinu því Firefox frýs alltaf. Gjörið þið svo vel:

Vandamál 1: Firefox frýs alltaf eftir svona 5-10 mín í notkun.
Dæmi: Ef "frystitíminn" væri alltaf 5 mín og ég mundi hafa Firefox opið í 5 mín þá mundi það frjósa. En ef ég mundi hafa það opið í 1,5 mínútu og loka því, og opna það svo aftur þá mundi það frjósa eftir 3,5 mín.
Þetta er að gera mig brjálaðan enda þarf ég að skrifa þetta komment í Writer =/
Einhverjar hugmyndir hvað þetta gæti verið?

Vandamál 2:Ég get ekki installað neinum forritum sem eru í Add/Remove...kemur alltaf þessi villa:

Kóði: Velja allt

Could not download all repository indexes


The repository may no longer be available or could not be contacted because of network problems. If available an older version of the failed index will be used. Otherwise the repository will be ignored. Check your network connection and ensure the repository address in the preferences is correct.

Failed to fetch cdrom:[Ubuntu 8.04.1 _Hardy Heron_ - Release amd64 (20080702.1)]/dists/hardy/main/binary-amd64/Packages.gz  Please use apt-cdrom to make this CD-ROM recognized by APT. apt-get update cannot be used to add new CD-ROMs

Failed to fetch cdrom:[Ubuntu 8.04.1 _Hardy Heron_ - Release amd64 (20080702.1)]/dists/hardy/restricted/binary-amd64/Packages.gz  Please use apt-cdrom to make this CD-ROM recognized by APT. apt-get update cannot be used to add new CD-ROMs

Some index files failed to download, they have been ignored, or old ones used instead.



og svo frýs tölvan alltaf þegar ég er búinn að vera með Firefox opið í svona 5-10 mínútur, en annars ekki. Einhverjar hugmyndir með það?


-ekki vera pirraðir þó þetta sé minn annar þráðu í röð, því ég lofa að þegar netið er komið í lag þá þarf ég ekki jafn mikla hjálp ;)
Síðast breytt af coldcut á Fös 21. Nóv 2008 11:08, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Mikið Ubuntu vesen!

Pósturaf coldcut » Mán 13. Okt 2008 17:04

You know i like it when your body goes...BUMP BUMP BUMP



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Mikið Ubuntu vesen!

Pósturaf CendenZ » Mán 13. Okt 2008 18:30

settu stýrikerfið aftur uppá nýtt.

prufaðu fyrst Linux mint.

það er preriggað ubuntu.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Mikið Ubuntu vesen!

Pósturaf Revenant » Mán 13. Okt 2008 18:47

coldcut skrifaði:Vandamál 2:Ég get ekki installað neinum forritum sem eru í Add/Remove...kemur alltaf þessi villa:

Kóði: Velja allt

Could not download all repository indexes


The repository may no longer be available or could not be contacted because of network problems. If available an older version of the failed index will be used. Otherwise the repository will be ignored. Check your network connection and ensure the repository address in the preferences is correct.

Failed to fetch cdrom:[Ubuntu 8.04.1 _Hardy Heron_ - Release amd64 (20080702.1)]/dists/hardy/main/binary-amd64/Packages.gz  Please use apt-cdrom to make this CD-ROM recognized by APT. apt-get update cannot be used to add new CD-ROMs

Failed to fetch cdrom:[Ubuntu 8.04.1 _Hardy Heron_ - Release amd64 (20080702.1)]/dists/hardy/restricted/binary-amd64/Packages.gz  Please use apt-cdrom to make this CD-ROM recognized by APT. apt-get update cannot be used to add new CD-ROMs

Some index files failed to download, they have been ignored, or old ones used instead.


Þetta þýðir einfaldlega að þú ert að reyna að nota geisladisk sem repository. Annaðhvort settu geisladiskinn í eða taktu það út. Til að taka það út þá ferðu í System > Administration > Software Sources og tekur hakið úr CDROM with ubuntu 8.04. Síðan er líka sniðugt að haka við main/universe/restricted/multiverse en þá hefuru aðgang að fleirri forritum.




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Mikið Ubuntu vesen!

Pósturaf coldcut » Mán 13. Okt 2008 23:27

jámm fattaði það sjálfur en takk samt...en hefur einhver hugmynd um þetta vandamál að tölvan frjósi alltaf? búinn að vera að leita að þessu á netinu en enginn er með réttu formúluna =/




dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mikið Ubuntu vesen!

Pósturaf dorg » Þri 14. Okt 2008 19:44

Skot í myrkri, screen saverinn sem þú ert með skilgreindan er að klúðra málum.

Athugaðu hvort þú getur ssh þig inn á vélina frá annarri vél þegar hún er frosin prófaðu svo að skjóta niður hin ýmsu processa.

Skoðaðu top og sjáðu hvort eitthvað er í botni með vélina.
Bara svona til að koma með einhverjar hugmyndir




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Mikið Ubuntu vesen!

Pósturaf coldcut » Þri 14. Okt 2008 20:11

svo ég geri...HVAÐ? :shock:




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Mikið Ubuntu vesen! [LEYST!]

Pósturaf coldcut » Fös 21. Nóv 2008 11:10

svona ef einhver mun lenda í svona veseni, þá er ástæðan fyrir þessu veseni sú að það er eitthvað vesen með RT61 þráðlausu netkortin og ekki er búið að laga það.
Þetta er bara svona í Ubuntu 8.04...8.10 virkar fínt hjá mér ;)