Daginn,
Er að reyna að setja upp Ubuntu í dual boot á lappanum mínum. Uppsetningin stoppar alltaf þegar ég er að velja partition til að installa á. Það eru 17gb laus á disknum og Ubuntu uppsetningun býðst til að búa til partition úr því, en segir svo too small þegar á hólminn kemur.
Vitiði hvað gæti verið að bögga greyið?
Ubuntu Partition
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- has spoken...
- Póstar: 171
- Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu Partition
Er þetta laust óskilgreint pláss
eða laust pláss sem windows sýnir?
Þarft að eiga laust óskilgreint pláss til að geta sett þetta upp, og til að fá það þarftu að nota partition magic eða ntfsresize til að breyta því hvað er laust.
Áður enn þú ferð í slíkar æfingar taktu backup, þar sem ef illa fer tapast öll gögn á diskinum.
Eins þarftu að reorganisera diskinn áður enn þú breytir stærðum.
eða laust pláss sem windows sýnir?
Þarft að eiga laust óskilgreint pláss til að geta sett þetta upp, og til að fá það þarftu að nota partition magic eða ntfsresize til að breyta því hvað er laust.
Áður enn þú ferð í slíkar æfingar taktu backup, þar sem ef illa fer tapast öll gögn á diskinum.
Eins þarftu að reorganisera diskinn áður enn þú breytir stærðum.