Verð eiginlega að pósta þeim hérna því ég get ekki leitað á netinu því Firefox frýs alltaf. Gjörið þið svo vel:
Vandamál 1: Firefox frýs alltaf eftir svona 5-10 mín í notkun.
Dæmi: Ef "frystitíminn" væri alltaf 5 mín og ég mundi hafa Firefox opið í 5 mín þá mundi það frjósa. En ef ég mundi hafa það opið í 1,5 mínútu og loka því, og opna það svo aftur þá mundi það frjósa eftir 3,5 mín.
Þetta er að gera mig brjálaðan enda þarf ég að skrifa þetta komment í Writer =/
Einhverjar hugmyndir hvað þetta gæti verið?
Vandamál 2:Ég get ekki installað neinum forritum sem eru í Add/Remove...kemur alltaf þessi villa:
Kóði: Velja allt
Could not download all repository indexes
The repository may no longer be available or could not be contacted because of network problems. If available an older version of the failed index will be used. Otherwise the repository will be ignored. Check your network connection and ensure the repository address in the preferences is correct.
Failed to fetch cdrom:[Ubuntu 8.04.1 _Hardy Heron_ - Release amd64 (20080702.1)]/dists/hardy/main/binary-amd64/Packages.gz Please use apt-cdrom to make this CD-ROM recognized by APT. apt-get update cannot be used to add new CD-ROMs
Failed to fetch cdrom:[Ubuntu 8.04.1 _Hardy Heron_ - Release amd64 (20080702.1)]/dists/hardy/restricted/binary-amd64/Packages.gz Please use apt-cdrom to make this CD-ROM recognized by APT. apt-get update cannot be used to add new CD-ROMs
Some index files failed to download, they have been ignored, or old ones used instead.
og svo frýs tölvan alltaf þegar ég er búinn að vera með Firefox opið í svona 5-10 mínútur, en annars ekki. Einhverjar hugmyndir með það?
-ekki vera pirraðir þó þetta sé minn annar þráðu í röð, því ég lofa að þegar netið er komið í lag þá þarf ég ekki jafn mikla hjálp