Sæl verið þið.
Ég er að setja upp net hérna heima og ákvað bara að spyrja ykkur hvernig þið mynduð setja þetta upp til að fá sem besta mögulega sambandið innanhús.
Ég er með SpeedTouch 585i router og er hann staðsettur úti í bílskúr. Hins vegar eru veggirnir svo þykkir að maður er ekki að fá neitt sérstaklega gott samband ef maður reynir að tengjast WiFi.
Það hefur verið spurning um að setja upp AP (Access Point) hérna til þess að dreifa sambandinu, en því miður veit ég afar lítið um AP. Það væri gott að fá að vita hvaða AP eru góðir í svona? Sölumaður hjá Símanum benti mér á þetta en mér finnst þetta bara allt of dýrt. Eða er þetta kannski sniðugast?
Einhverjir hérna sem eru með svipað setup hjá sér eða hafa sett upp svipað og geta ráðlagt mér?
WiFi með router + AP
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
WiFi með router + AP
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: WiFi með router + AP
þú gætir fært routerinn
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: WiFi með router + AP
Amm Nariur er sennilega með bestu kreppuhugmyndina.
Önnur auðveld lausn væri bara láta alminnilegt þráðlaust loftnet á routerinn... en speedtouch notar ekki staðalinn til að geta skipt út loftnetinu svo það virkar ekki.
Því er best að reyna koma routernum inní hús úr bílskúrnum.
Önnur auðveld lausn væri bara láta alminnilegt þráðlaust loftnet á routerinn... en speedtouch notar ekki staðalinn til að geta skipt út loftnetinu svo það virkar ekki.
Því er best að reyna koma routernum inní hús úr bílskúrnum.
-
- Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Fim 09. Okt 2008 09:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Árbær, Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: WiFi með router + AP
Myndi byrja á því að finna miðpunkt hússins þíns.
Staðsetja routerinn þar, en samt nær stiga ef hægt er.
Búðu þér til signal magnifier/tranferer úr álpappír og pappaspjaldi, og staðsetja þar sem þú getur til að koma sambandinu áleiðis.
Ef þú ert með þráðlaust kort utanáliggjandi, USB eða þessháttar, passaðu að það sé vel kalt. Heitara WiFi = lélegra signal.
Veit um gaur sem var með wireless router sem studdi loftnetsskipti og tveggja hæða hús, hann setti snúru úr loftnetsportinu og leiddi hana á efstu hæð.
Þaðan setti hann svona vírnet (svipað og girðingu), upp í loftið og gerði það á báðum hæðum.Þetta virkaði svona ljómandi vel að hann var í 100% signali a öllum hæðum.
Staðsetja routerinn þar, en samt nær stiga ef hægt er.
Búðu þér til signal magnifier/tranferer úr álpappír og pappaspjaldi, og staðsetja þar sem þú getur til að koma sambandinu áleiðis.
Ef þú ert með þráðlaust kort utanáliggjandi, USB eða þessháttar, passaðu að það sé vel kalt. Heitara WiFi = lélegra signal.
Veit um gaur sem var með wireless router sem studdi loftnetsskipti og tveggja hæða hús, hann setti snúru úr loftnetsportinu og leiddi hana á efstu hæð.
Þaðan setti hann svona vírnet (svipað og girðingu), upp í loftið og gerði það á báðum hæðum.Þetta virkaði svona ljómandi vel að hann var í 100% signali a öllum hæðum.
Birkir Rafn Guðjónsson
Forritari
Forritari
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: WiFi með router + AP
Ég veit ekki, þetta er svo mismunandi á milli húsa. Til dæmis heima hjá mér er allt svo þykkt að það drífur bara ekki drasl og ég var með á tímabili 4 AP's til að covera allt húsið ( ég vill hafa það coverað ) en læt mér núna nægja tvo þar sem ég er kominn með sterkari punkta. Hins vegar er amma mín með stærra hús en ég bý í ( ég er í 2 hæða einbýlishúsi, hún er í gömlu ja eiginlega 4 hæða húsi ) og heima hjá henni drífur einn AP bara fínt um meirihlutann á húsinu, það er bara vegna þess að það er svo mikið af léttum veggjum og húsið gamalt.
Allavega ég hef gert þetta á tvenna vegur, áður en ég uppfærði var ég með þetta
1) Inní bílskúr var ég með router ( Cisco 877 ) , í hann var tengdur AirPort Extreme, hann WDS endurkastaði í einn punkt sem var í neðri stofunni og hann coveraði neðri stofuna og herbergið mitt, Airport Extemeinn endurkastaði líka í annan punkt sem var í efri stofunni og sá punktur endurkastaði svo í annan punkt sem var fyrir framan herbergin á efri hæðinni á gangingum. Þetta setup var allt í lagi, var allt G based og notaði Airport Express punkta til að endurkasta, bandvíddin var samt ekkert sérstök sérstaklega þar sem var að taka eftir 2 WDS hopp. WDS er defenitly möguleiki fyrir þig ( SpeedTouch styður WDS, þá þarf APinn að vera í WiFi rangei við SpeedTouchinn ( því nær, því meiri bandvídd ) og svo endurkastar hann ). Svona WDS AP er á kringum 7 - 8 þús. Kostnaðurinn samt við þetta var í kringum 38.000 kr ( 3 x Express keyptir á 10.000 kr hver frá Vodafone + 1 x Extreme keyptur notaður á 8.000 kr ) ( Og Ciscoinn sem var dýrari en skiptir ekki máli )
2) Svo núna er ég með ennþá Cisco 877 inní bílskúr, þar sem ég er kominn með Sjónvarp Símans núna, reif ég út Coaxinn sem fer uppí efri stofuna þar sem sjónvarpið er og lagði þangað 2 x CAT-5e strengi, annar er tengdur í Linksys WRT160N og hinn í myndlykilinn, svo tengi ég frá WRTinum yfir á Mac Mini vél sem ég er með til að specca, svo var símadós í neðri stofunni þar sem ég reif út 4-víra strenginn ( veit ég hefði getað látið mér nægja 4 strengi, en langaði að vera tryggður ef mig langaði að uppfæra í gig ) og setti nýjan 8-víra streng, lögnin er svo þröng og leiðinleg í neðri stofuna að ég nennti ekki að draga annan 8-víra streng. Allavega þar er svo annar WRT160N sem ég nota bæði sem N AP ( og gefur mér miklu betra signal inní herberginu mínu og meiri bandvídd ) og sem sviss fyrir vélarnar sem eru í neðri stofunni. Þetta kostaði mig 16.000 kr ( 2 x WRT160N fjöður og CAT5e strenginn og RJ45 fékk ég allt ja lánað ( þótt að CAT5e og RJ45 sé í raun og veru gjöf þá ) )
Þessir WRT160N broadband router ( fann ekki sambærilegan AP á sama tíma sem mér fannst nógu öflugur ) er alveg að makea það í WiFi signali sérstaklega ef þú ert með N netkort á móti honum. Linksys er reyndar með nýjan AP 4400N aðgangspunkt sem ég gæti trúað að væri fjandi fínn, ég notaði í uppsetningu á stóru verkefni forvera hans af g staðlinum og hann var mjög góður. Spurning með kostnað en þetta fæst allt hjá Opnum Kerfum. ( Vinn ekki hjá OK )
Spurning þar sem þú ert með ST585 routerinn hvað það vanti mikið uppá að þú náir, það er klárlega best fyrir þig að draga í og svo setja AP, ef þú getur það ekki og það vantar ekki mikið, myndi ég tékka á WDS ( þú færð samt WDS bara í g vegna þess að ST585 routerinn þinn er bara b/g ). Jafnvel ef þér er sama um styrk bara að fá styrk og vantar lítið uppá nægir bara einn fínn N AP ?
Allavega ég hef gert þetta á tvenna vegur, áður en ég uppfærði var ég með þetta
1) Inní bílskúr var ég með router ( Cisco 877 ) , í hann var tengdur AirPort Extreme, hann WDS endurkastaði í einn punkt sem var í neðri stofunni og hann coveraði neðri stofuna og herbergið mitt, Airport Extemeinn endurkastaði líka í annan punkt sem var í efri stofunni og sá punktur endurkastaði svo í annan punkt sem var fyrir framan herbergin á efri hæðinni á gangingum. Þetta setup var allt í lagi, var allt G based og notaði Airport Express punkta til að endurkasta, bandvíddin var samt ekkert sérstök sérstaklega þar sem var að taka eftir 2 WDS hopp. WDS er defenitly möguleiki fyrir þig ( SpeedTouch styður WDS, þá þarf APinn að vera í WiFi rangei við SpeedTouchinn ( því nær, því meiri bandvídd ) og svo endurkastar hann ). Svona WDS AP er á kringum 7 - 8 þús. Kostnaðurinn samt við þetta var í kringum 38.000 kr ( 3 x Express keyptir á 10.000 kr hver frá Vodafone + 1 x Extreme keyptur notaður á 8.000 kr ) ( Og Ciscoinn sem var dýrari en skiptir ekki máli )
2) Svo núna er ég með ennþá Cisco 877 inní bílskúr, þar sem ég er kominn með Sjónvarp Símans núna, reif ég út Coaxinn sem fer uppí efri stofuna þar sem sjónvarpið er og lagði þangað 2 x CAT-5e strengi, annar er tengdur í Linksys WRT160N og hinn í myndlykilinn, svo tengi ég frá WRTinum yfir á Mac Mini vél sem ég er með til að specca, svo var símadós í neðri stofunni þar sem ég reif út 4-víra strenginn ( veit ég hefði getað látið mér nægja 4 strengi, en langaði að vera tryggður ef mig langaði að uppfæra í gig ) og setti nýjan 8-víra streng, lögnin er svo þröng og leiðinleg í neðri stofuna að ég nennti ekki að draga annan 8-víra streng. Allavega þar er svo annar WRT160N sem ég nota bæði sem N AP ( og gefur mér miklu betra signal inní herberginu mínu og meiri bandvídd ) og sem sviss fyrir vélarnar sem eru í neðri stofunni. Þetta kostaði mig 16.000 kr ( 2 x WRT160N fjöður og CAT5e strenginn og RJ45 fékk ég allt ja lánað ( þótt að CAT5e og RJ45 sé í raun og veru gjöf þá ) )
Þessir WRT160N broadband router ( fann ekki sambærilegan AP á sama tíma sem mér fannst nógu öflugur ) er alveg að makea það í WiFi signali sérstaklega ef þú ert með N netkort á móti honum. Linksys er reyndar með nýjan AP 4400N aðgangspunkt sem ég gæti trúað að væri fjandi fínn, ég notaði í uppsetningu á stóru verkefni forvera hans af g staðlinum og hann var mjög góður. Spurning með kostnað en þetta fæst allt hjá Opnum Kerfum. ( Vinn ekki hjá OK )
Spurning þar sem þú ert með ST585 routerinn hvað það vanti mikið uppá að þú náir, það er klárlega best fyrir þig að draga í og svo setja AP, ef þú getur það ekki og það vantar ekki mikið, myndi ég tékka á WDS ( þú færð samt WDS bara í g vegna þess að ST585 routerinn þinn er bara b/g ). Jafnvel ef þér er sama um styrk bara að fá styrk og vantar lítið uppá nægir bara einn fínn N AP ?
Re: WiFi með router + AP
depill.is skrifaði:Ég veit ekki, þetta er svo mismunandi á milli húsa. Til dæmis heima hjá mér er allt svo þykkt að það drífur bara ekki drasl og ég var með á tímabili 4 AP's til að covera allt húsið ( ég vill hafa það coverað ) en læt mér núna nægja tvo þar sem ég er kominn með sterkari punkta. Hins vegar er amma mín með stærra hús en ég bý í ( ég er í 2 hæða einbýlishúsi, hún er í gömlu ja eiginlega 4 hæða húsi ) og heima hjá henni drífur einn AP bara fínt um meirihlutann á húsinu, það er bara vegna þess að það er svo mikið af léttum veggjum og húsið gamalt.
Allavega ég hef gert þetta á tvenna vegur, áður en ég uppfærði var ég með þetta
1) Inní bílskúr var ég með router ( Cisco 877 ) , í hann var tengdur AirPort Extreme, hann WDS endurkastaði í einn punkt sem var í neðri stofunni og hann coveraði neðri stofuna og herbergið mitt, Airport Extemeinn endurkastaði líka í annan punkt sem var í efri stofunni og sá punktur endurkastaði svo í annan punkt sem var fyrir framan herbergin á efri hæðinni á gangingum. Þetta setup var allt í lagi, var allt G based og notaði Airport Express punkta til að endurkasta, bandvíddin var samt ekkert sérstök sérstaklega þar sem var að taka eftir 2 WDS hopp. WDS er defenitly möguleiki fyrir þig ( SpeedTouch styður WDS, þá þarf APinn að vera í WiFi rangei við SpeedTouchinn ( því nær, því meiri bandvídd ) og svo endurkastar hann ). Svona WDS AP er á kringum 7 - 8 þús. Kostnaðurinn samt við þetta var í kringum 38.000 kr ( 3 x Express keyptir á 10.000 kr hver frá Vodafone + 1 x Extreme keyptur notaður á 8.000 kr ) ( Og Ciscoinn sem var dýrari en skiptir ekki máli )
2) Svo núna er ég með ennþá Cisco 877 inní bílskúr, þar sem ég er kominn með Sjónvarp Símans núna, reif ég út Coaxinn sem fer uppí efri stofuna þar sem sjónvarpið er og lagði þangað 2 x CAT-5e strengi, annar er tengdur í Linksys WRT160N og hinn í myndlykilinn, svo tengi ég frá WRTinum yfir á Mac Mini vél sem ég er með til að specca, svo var símadós í neðri stofunni þar sem ég reif út 4-víra strenginn ( veit ég hefði getað látið mér nægja 4 strengi, en langaði að vera tryggður ef mig langaði að uppfæra í gig ) og setti nýjan 8-víra streng, lögnin er svo þröng og leiðinleg í neðri stofuna að ég nennti ekki að draga annan 8-víra streng. Allavega þar er svo annar WRT160N sem ég nota bæði sem N AP ( og gefur mér miklu betra signal inní herberginu mínu og meiri bandvídd ) og sem sviss fyrir vélarnar sem eru í neðri stofunni. Þetta kostaði mig 16.000 kr ( 2 x WRT160N fjöður og CAT5e strenginn og RJ45 fékk ég allt ja lánað ( þótt að CAT5e og RJ45 sé í raun og veru gjöf þá ) )
Þessir WRT160N broadband router ( fann ekki sambærilegan AP á sama tíma sem mér fannst nógu öflugur ) er alveg að makea það í WiFi signali sérstaklega ef þú ert með N netkort á móti honum. Linksys er reyndar með nýjan AP 4400N aðgangspunkt sem ég gæti trúað að væri fjandi fínn, ég notaði í uppsetningu á stóru verkefni forvera hans af g staðlinum og hann var mjög góður. Spurning með kostnað en þetta fæst allt hjá Opnum Kerfum. ( Vinn ekki hjá OK )
Spurning þar sem þú ert með ST585 routerinn hvað það vanti mikið uppá að þú náir, það er klárlega best fyrir þig að draga í og svo setja AP, ef þú getur það ekki og það vantar ekki mikið, myndi ég tékka á WDS ( þú færð samt WDS bara í g vegna þess að ST585 routerinn þinn er bara b/g ). Jafnvel ef þér er sama um styrk bara að fá styrk og vantar lítið uppá nægir bara einn fínn N AP ?
Heh, skítt með orginal vandamálið, þetta er helv næs lýsing á setupinu þínu