Forrit til a sjá hitastig o.f.l


Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Forrit til a sjá hitastig o.f.l

Pósturaf Allinn » Fim 18. Sep 2008 23:55

Hæ! ég var að afþjappast hvort það er til forrit svo ég gét séð hitastig og klukkun á örgjörva og GPU. Ef svo er hvar er hægt að fá svoleiðis.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til a sjá hitastig o.f.l

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 19. Sep 2008 00:22

er speedfan ekki í því??




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til a sjá hitastig o.f.l

Pósturaf Selurinn » Mán 29. Sep 2008 20:48

Everest frá Lavalys

Líka eina forritið sem ég hef kíkt á sem sýnir rétta klukkun á t.d. 9600 kortin, því það er 27mhz crystalizer. En í rauninni gefa öll önnur forrit upp að það sé einungis 25mhz sem er náttúrulega vitleysa :)