Defragment lengi


Höfundur
Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Defragment lengi

Pósturaf Ordos » Lau 06. Sep 2008 14:56

Er búin að vera að defragmenta síðan klukkan 10 í morgun er eitthvað að ekki fullur disku bara rúm 30 GB notuð er með windows vista home preminium hvað í Andsk. helv. er að?




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Defragment lengi

Pósturaf IL2 » Lau 06. Sep 2008 17:10

Vista hagar sér ekki eins og Xp þegar þú er að defragmenta og segir stopp. Það er töluvert um þetta á netinu og sumir eru ánægðir og aðrir ekki eins og gengur.




Höfundur
Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Defragment lengi

Pósturaf Ordos » Lau 06. Sep 2008 17:31

Hef tekið núna eftir því ætli ég verði ekki bara að sætta míg við þetta



Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Defragment lengi

Pósturaf DoofuZ » Lau 06. Sep 2008 17:41

IL2 skrifaði:Vista hagar sér ekki eins og Xp þegar þú er að defragmenta og segir stopp. Það er töluvert um þetta á netinu og sumir eru ánægðir og aðrir ekki eins og gengur.

Bíddu, s.s. þegar maður er að defragga í Vista og það er alltaf að truflast þá lætur það mann ekki vita heldur byrjar bara aftur og aftur eða? Er þá ekki bara best að gera þetta í safe mode? Er allt diagnostic stöff í Windows alltaf að verða lélegra og lélegra á móti útlitinu sem er alltaf að verða skrautlegra, einhver balance þarna á milli kannski? :shock: Man nú hvað það var þægilegt að defragga í Windows 98, maður sá svona stórt grid sem sýndi vinnsluna en svo er þetta orðið eitthvað minna sýnilegt í dag. Hvað þá scandisk, omg! :|


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


Höfundur
Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Defragment lengi

Pósturaf Ordos » Lau 06. Sep 2008 17:46

Lapinn minn var frá klukkan 10 í morgun til u.þ.b 5 síndi enga errors né neitt sagði bara might take from a few min. to a few hours vona að defragment hafi ekki alltaf að vera að restarta sér :S




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Defragment lengi

Pósturaf IL2 » Fim 25. Sep 2008 00:46

Windows Vista changes

In Windows Vista, Disk Defragmenter includes an option to automatically run at scheduled times using Task Scheduler and uses low CPU priority and the newly introduced low priority I/O algorithm so that it can continue to defrag using reduced resources (less CPU and disk read/write activity) when the computer is in use. The user interface has been simplified, with the color graph and progress indicator being removed entirely. It was also not possible to select which drives to defragment, though Windows Vista Service Pack 1 adds this feature.

If the fragments of a file are over 64 MB in size, the file is not defragmented if using the GUI; Microsoft has stated that this is because there is no discernible performance benefit since the time seeking such large chunks of data is negligible compared to the time required to read them.[5] The result, however, is that Disk Defragmenter does not require a certain amount of free space in order to successfully defrag a volume, unlike performing a full defragmentation which requires at least 15% of free space on the volume. The command line utility, Defrag.exe in Windows Vista, offers more control over the defragmentation process, such as performing a full defragmentation by consolidating all file fragments regardless of size. [6] This utility can be used to defragment specific volumes or to just analyze volumes as the defragmenter would in Windows XP.

Disk Defragmenter is currently being maintained by Microsoft's Core File Services (CFS) team. The Windows Vista version has been updated to include the improvements made in Windows Server 2008 in Windows Vista SP1. The most notable of these improvements is that the ability to select which volumes are to be defragged has been added back. [7]


Stolið af WIK



Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Defragment lengi

Pósturaf DoofuZ » Fös 26. Sep 2008 11:16

Vá hvað defrag er orðið fáránlegt í Vista! :shock: Sé svosem ekkert nema gott með nýju aðferðirnar, defrag bara á litlum skrám og low cpu notkun, en að gera forritið einfaldara í viðmótinu er bara heimskulegt að mínu mati :| Ég veit ekki um aðra hérna en ég vil frekar sjá einhverja grafík sem gefur til kynna hver staðan er og jafnvel hve fraggaður diskurinn er frekar en bara einhver textaskilaboð sem segja að vinnslan gæti tekið frá nokkrum mínútum uppí nokkra klukkutíma og svo bara skilaboð í lokin um að það sé búið að defragga. Það endar bara með því að defragg hverfur alveg inní Windows og verður bara falinn eiginleiki, bara service sem defraggar sjálfkrafa reglulega, kæmi mér amk. ekki á óvart miðað við þessa furðulegu þróun á því :?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Defragment lengi

Pósturaf Halli25 » Fös 26. Sep 2008 11:29

DoofuZ skrifaði:Vá hvað defrag er orðið fáránlegt í Vista! :shock: Sé svosem ekkert nema gott með nýju aðferðirnar, defrag bara á litlum skrám og low cpu notkun, en að gera forritið einfaldara í viðmótinu er bara heimskulegt að mínu mati :| Ég veit ekki um aðra hérna en ég vil frekar sjá einhverja grafík sem gefur til kynna hver staðan er og jafnvel hve fraggaður diskurinn er frekar en bara einhver textaskilaboð sem segja að vinnslan gæti tekið frá nokkrum mínútum uppí nokkra klukkutíma og svo bara skilaboð í lokin um að það sé búið að defragga. Það endar bara með því að defragg hverfur alveg inní Windows og verður bara falinn eiginleiki, bara service sem defraggar sjálfkrafa reglulega, kæmi mér amk. ekki á óvart miðað við þessa furðulegu þróun á því :?

Ég tel þetta góða þróunn þar sem flestir vita ekki hvað defragment er og margir sem nenna ekki að keyra þetta reglulega. Á þennan máta þá er stýrikerfið sjálft að sjá um að gera þetta reglulega sem ætti að skila sér í hraðari tölvu fyrir flesta og ætti að gerast hraðar ef þetta er að gerast reglulega. Persónulega þá nenni ég aldrei að standa í þessu nema á lappanum sem verðu gífurlega hægur ef ég geri þetta ekki reglulega.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Defragment lengi

Pósturaf DoofuZ » Fös 26. Sep 2008 13:29

Já, það er reyndar rétt hjá þér en mér finnst samt að þeir ættu aðeins að leyfa þessu að æla út einhverjum upplýsingum fyrir þá sem vilja fá skýrari svör um ástand diskana sinna. Gætu t.d. látið prógramið logga og svo hafa svona defrag logviewer þar sem maður gæti skoðað loggana og séð einhverja fína grafík sem myndi sýna árangur hvers skiptis :8)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Defragment lengi

Pósturaf Halli25 » Fös 26. Sep 2008 14:13

DoofuZ skrifaði:Já, það er reyndar rétt hjá þér en mér finnst samt að þeir ættu aðeins að leyfa þessu að æla út einhverjum upplýsingum fyrir þá sem vilja fá skýrari svör um ástand diskana sinna. Gætu t.d. látið prógramið logga og svo hafa svona defrag logviewer þar sem maður gæti skoðað loggana og séð einhverja fína grafík sem myndi sýna árangur hvers skiptis :8)

Það er ekki vitlaust en hvað veit maður hvað microsuck gerir =D>


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Defragment lengi

Pósturaf beatmaster » Fös 26. Sep 2008 20:16

Diskeeper er bara málið ef að þú vilt eitthvað meira og betra en Windows defraggarann :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.