IPod og Windows XP


Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

IPod og Windows XP

Pósturaf Predator » Mið 24. Sep 2008 23:23

Á í frekar miklum vandræðum með Ipodinn minn og Windows XP en itunes hætti að sjá hann og hann kemur heldur ekki upp í my computer síðan ég skipti úr Vista í XP. Ásamt þessu kemur alltaf upp í horninu á taskbarnum að það sé eitthvað tengt í usb tengið en það kemur alltaf device not recognized. Ef eitthver hefur hugmynd um hvað er að þá væri það vel þegið.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: IPod og Windows XP

Pósturaf andribolla » Fim 25. Sep 2008 00:05

það vesta við að eiga ipod er itunes... eg hef alltaf sagtþað ....
en gælti verið að það þurfi ekki bara að formatta litla félagann ... svo hann sætti sig við Xp eftir að hafa verið i vista ....

bara hugmynd .... =)




Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: IPod og Windows XP

Pósturaf Predator » Fim 25. Sep 2008 07:25

Já hef svona verið að reyna átta mig á því hvernig ég geri það en Itunes sér hann ekki heldur... Svo er þetta vesen ekki bara með ipodin þetta er líka svona með utanáliggajandi hdd og usb lykla :/


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Turtleblob
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: IPod og Windows XP

Pósturaf Turtleblob » Fim 25. Sep 2008 07:41

Ertu búinn að prófa að update-a driverana fyrir USB?
Það er oft þannig að Windows setur inn eitthvað sjálfkrafa sem virkar ekki alveg


"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM


Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: IPod og Windows XP

Pósturaf Predator » Fim 25. Sep 2008 22:20

Væri frábært ef þú gætir bent mér á hvar ég gæti fengið þá drivera... er búinn að vera að leita finn eitthvað lítið, allt fyrir SP1 sem virkar ekki með SP3


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H