Setja upp Laptop með Sata disk, Vesen

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Setja upp Laptop með Sata disk, Vesen

Pósturaf andribolla » Mið 24. Sep 2008 22:52

Góða kvöldið

ég er hérna með Laptop sem er með tvem sata disku.
og hun er í tómu tjóni.
líklegast eithver vírus i henni eða eithvað.
alltaf þegar maður startar tölvuni kemur blue screen eftir að maður er buin að velja notanda.
og það er ekki hægt að fara i system restore í safe mode.

þannig að ég ætlaði að setja upp nytt win xp á hana
en þegar ég set win diskinn (sp3) í þá stekkur hun yfir fyrsta skrefið þar sem manni er venjulega gefin kostur á að yta á eithvern takka til að setja upp raid drivera fyrir Sata diskana .... þannig að eg get bara valið um að setja upp nytt win eða gera við það sem er fyrir hendi í tölvuni.. en sama hvort maður velur þá finnur hun ekki diskana og restartar sér.

er málið að kíla hana i smettið og pota puttanum i webcamið ?

Kv. Andri,




einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Laptop með Sata disk, Vesen

Pósturaf einarornth » Mið 24. Sep 2008 22:58

Prófaðu að stilla á AHCI (minnir að það heitir það) í BIOS og reyna aftur.




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Laptop með Sata disk, Vesen

Pósturaf IL2 » Mið 24. Sep 2008 23:04




Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Laptop með Sata disk, Vesen

Pósturaf andribolla » Fim 25. Sep 2008 00:02

ég finn bara ekkert i þessum bios sem ég hef gagn af.
það eina sem eg get stilt er... timin og boot priority

(PhoenixBIOS)

Böhhh ...




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Laptop með Sata disk, Vesen

Pósturaf IL2 » Fim 25. Sep 2008 00:41

Ég sé að fyrra svarið mitt hefur ekki farið inn. XP er ekki með innbygða SATA drivera. Þú þarft að búa þér til nyjan disk með þeim á . Hérna eru leiðbeiningar
http://forum.notebookreview.com/showthread.php?t=193872