PPPoA VS PPPoE


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

PPPoA VS PPPoE

Pósturaf Selurinn » Þri 23. Sep 2008 15:42

Sælir,

Ég er með Zyxel WRT350N Router sem á víst að vera í einhverjum vandræðum með að tengjast PPPoE í gegnum Vodafone, en að þeirra sögn virkar það með PPPoa.
Er einhver munur á þessum fyrirbærum, er með 20 vélar hérna á sama neti, hvort að það hafi eitthvað til að segja....

Kær kveðja.....



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: PPPoA VS PPPoE

Pósturaf depill » Þri 23. Sep 2008 20:02

Eins og ég svaraði á hinum þræðinum þínum, að þá er þetta basicly PPP over ATM og PPP over Ethernet, í dag eru öll nýleg kerfi ISPanna, byggð uppá IP og nota PPPoE, hins vegar styðja þau yfirleitt PPPoAoE conversion.

Það hefur ekki verið great hjá Vodafone, veit ekki hvernig það hefur verið hjá Símanum þegar maður er tengdur við IP based kerfi þeirra, þar sem ég hef bara reynslu af PPPoA á ATM kerfi hjá Símanum.

Þannig að ef þú ert undirbúinn í það að vera netlaus kannski í dag eða nokkra daga vegna bilunar í PPPoAoE conversioni hjá Vodafone, go ahead, þetta verður ekki hlutur sem þeir leggja áherslu á. Ég mæli sterklega á móti því að setja upp þennan router hjá 20 manna fyrirtæki, þú verður defenitly ekki vinsælasti kerfisstjórinn þegar þetta klikkar :)

Ennfremur Linksys og ZyXEL ( og Thomson og fleirri vörumerki í sama price category ) þetta er allt sami skíturinn, ef þú ert ( sem þú virtist vera leita eftir á öðrum þræði ) eftir meiri performence frá routernum, ekki kaupa þér consumer router.




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PPPoA VS PPPoE

Pósturaf Selurinn » Þri 23. Sep 2008 20:14

Sæll,

Takk fyrir svarið.

En ég hafði einmitt heyrt svo góða hluti um þennan router.
Á ég ekki bara að nota Zyxel routeirnn sem Módem og Linksysinn sem DHCP server?

Myndi það ekki eitthvað hljóma betur.....



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: PPPoA VS PPPoE

Pósturaf depill » Þri 23. Sep 2008 21:24

Sko þú gætir keypt þér jú WRT350N ( fyrst að þú varst í ADSL pælingu varstu væntanlega að pæla í WAG325N sem er ADSL útgáfan af sambærilegum router ).

Getur tekið ZyXELinn sett hann í bridge mode á 0/33 pvc rásinni, tengt svo WRT350N ( sem er sambærileg aðeins betri Ethernet útgáfa af routernum ) og tengt hann við eitt af ethernet portunum á ZyXELinum í WANið á WRT350N og sett svo WRTinn upp sem PPPoE client, hvernig þetta á eftir að virka, má guð vita, en þetta er helsti sénsinn þinn.

Hins vegar er Linksys, ZyXEL,Thomson eins og fyrr segir consumer vörur og eru ekki áætlaðar fyrir fyrirtæki með 20 starfsmenn, þú ættir að geta rekstarleigt Cisco fyrir svona 3000 - 5000 kr ( minnir að þetta sé tæpur 3500 hjá Vodafone á mánuði ).

Ég held að þá strax muni allir vera töluvert ánægðri þarna inni hjá þér + að þú ert ekki með þessa raðtengingarvitleysu og erfiðu bilanagreiningu þegar þetta bilar hjá þér.

Getur vel verið að hann sé að koma highly recommended, en ég giska að það sé frá einhverjum sem er að nota hann í consumer tilgangi.




dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PPPoA VS PPPoE

Pósturaf dorg » Mið 24. Sep 2008 21:45

depill.is skrifaði:Sko þú gætir keypt þér jú WRT350N ( fyrst að þú varst í ADSL pælingu varstu væntanlega að pæla í WAG325N sem er ADSL útgáfan af sambærilegum router ).

Getur tekið ZyXELinn sett hann í bridge mode á 0/33 pvc rásinni, tengt svo WRT350N ( sem er sambærileg aðeins betri Ethernet útgáfa af routernum ) og tengt hann við eitt af ethernet portunum á ZyXELinum í WANið á WRT350N og sett svo WRTinn upp sem PPPoE client, hvernig þetta á eftir að virka, má guð vita, en þetta er helsti sénsinn þinn.

Hins vegar er Linksys, ZyXEL,Thomson eins og fyrr segir consumer vörur og eru ekki áætlaðar fyrir fyrirtæki með 20 starfsmenn, þú ættir að geta rekstarleigt Cisco fyrir svona 3000 - 5000 kr ( minnir að þetta sé tæpur 3500 hjá Vodafone á mánuði ).

Ég held að þá strax muni allir vera töluvert ánægðri þarna inni hjá þér + að þú ert ekki með þessa raðtengingarvitleysu og erfiðu bilanagreiningu þegar þetta bilar hjá þér.

Getur vel verið að hann sé að koma highly recommended, en ég giska að það sé frá einhverjum sem er að nota hann í consumer tilgangi.



Alveg sammála, mér finnst bara fáránlegt að vera með 20 tölvur sem eru ca a.m.m. ein milljón í verðmæti að tíma ekki að kaupa almennilegan router á 60 kall hvað er að fólki?




akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: PPPoA VS PPPoE

Pósturaf akarnid » Mið 24. Sep 2008 22:49

depill.is skrifaði:Eins og ég svaraði á hinum þræðinum þínum, að þá er þetta basicly PPP over ATM og PPP over Ethernet, í dag eru öll nýleg kerfi ISPanna, byggð uppá IP og nota PPPoE, hins vegar styðja þau yfirleitt PPPoAoE conversion.

Það hefur ekki verið great hjá Vodafone, veit ekki hvernig það hefur verið hjá Símanum þegar maður er tengdur við IP based kerfi þeirra, þar sem ég hef bara reynslu af PPPoA á ATM kerfi hjá Símanum.


Síminn styður bæði PPPoA og PPPoE með þá conversion. Þetta er gert til að styðja eldri búnað sem ræður ekki við PPPoE. Auðkenningar inn á kerfin via PPP eru samt á útleið og DHCP skal koma í staðinn.




Þannig að ef þú ert undirbúinn í það að vera netlaus kannski í dag eða nokkra daga vegna bilunar í PPPoAoE conversioni hjá Vodafone, go ahead, þetta verður ekki hlutur sem þeir leggja áherslu á. Ég mæli sterklega á móti því að setja upp þennan router hjá 20 manna fyrirtæki, þú verður defenitly ekki vinsælasti kerfisstjórinn þegar þetta klikkar :)

Ennfremur Linksys og ZyXEL ( og Thomson og fleirri vörumerki í sama price category ) þetta er allt sami skíturinn, ef þú ert ( sem þú virtist vera leita eftir á öðrum þræði ) eftir meiri performence frá routernum, ekki kaupa þér consumer router



Sammála 100x. Þú ættir að vera farinn að sjá núna að það er enginn hér að fara að mæla með því að þú notir þetta setup með þetta marga notendur/tölvur. Þú ert bara að fara að skjóta þig í fótinn með því að vera að spara og vera að keyra business class notkun á consumer class tengingu. Get líka alveg lofað þér að þetta er ekki vinsælt hjá ISPanum þínum að gera þetta svona. Nógu mörg case hef ég séð þar sem lítil fyrirtæki eru að reka netsamband sitt á skitinni 1-2 mbit tengingu fyrir einstaklinga og eru svo að kvarta yfir því að þetta sé ekki nógu stabílt! Go figure! Það er ástæða fyrir því að þessu er skipt upp í fyrirtækjatengingar og einstaklingstengingar.