Tengjast erlendum (USA) proxy ?


Höfundur
Fernando
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tengjast erlendum (USA) proxy ?

Pósturaf Fernando » Fim 18. Sep 2008 16:43

Halló.

Ég hef verið að velta því fyrir mér hvort að hægt sé að tengjast proxy erlendis, þá helst í USA og komast þannig inn á vefsíður sem eru eingöngu opnar heimamönnum.

Er þetta hægt, ef svo hvernig?

Eru til aðrar og ef til vill betri leiðir til að komast á vefsíður sem eru eingöngu opnar fyrir IP tölur frá ákveðnum löndum.

Er þetta ef til vill ómögulegt?


Ef að einhver hér veit svörin við þessum spurningum og getur skýrt nánar frá því hvernig þetta er gert væri það mjög velkomið.




Fernando


(dæmi um ip-blockaðar síður Tónlistarvefurinn pandora)



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Tengjast erlendum (USA) proxy ?

Pósturaf depill » Fim 18. Sep 2008 18:02

VPN accountar eru til út um allt til dæmis eins og þessi http://www.strongvpn.com/ sem gerir það sem þú ert að sækjast eftir.

Hins vegar kostar þetta, ef þú ert að leita eftir einhverju ókeypis eins og Opnum Proxy þá myndi ég bara að gleyma því þar sem að open proxy servers eru yfirleitt að deyja úr bandvíddarskorti.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Tengjast erlendum (USA) proxy ?

Pósturaf CendenZ » Fim 18. Sep 2008 18:07

Depill fer með rétt mál.

en hinsvegar kostar US Proxy svosem ekki mikið :)

20 dollarar á mánuði eða jafnvel undir :wink: