Er nú byrjandi í þessum Linux málum og er að fikta mig áfram með gömlu en jafnframt ódrepandi borðtölvunni minni. Sú vél fer nú bráðlega að komast á safn keypt hana ´97 er með 500Mhz örgjörva og 256mb innra minni, en nær samt að hökra á Linux, enn sem komið er.
Tókst loksins að tengjast þráðlausu með þessari aðferð:
Fyrst þarf að installa ndiswrapper.
Farðu á System > Administration > software sources afhakaðu allt sem er við „downloadable from internet, third party and update repo´s“ , veldu aðeins „Installable from CD-ROM/DVD“.
Er náttúrulega skilyrði að installation diskurinn með Ubuntu 8.04 sé í drifinu.
Næst ferðu í Applications > Add/Remove þar velurðu „All“ eða „Internet“ þarft að finna windows wireless ndis átt að sjá windowslogoið, veldu það og ýttu á „apply changes“.
Settu í diskinn með drivernum fyrir netkortið og veldu einhvern windows driver, virkaði með XP drivernum hjá mér (.inf fæll).
Nú þarftu að fara command gluggann. Skrifaðu:
sudo -i
og þar eftir
nano /etc/rc.local
þar skrifaru þessar línur fyrir ofan exit 0
rmmod ssb
modprobe ndiswrapper
ýttu svo ctrl +X og vistaðu skránna undir því nafni sem kemur upp (á að koma nano /etc/rc.local)
Endurræstu tölvuna og finndu þráðlausa netið þitt, og ef allt gengur upp, velkominn í netheima.
Tengjast þráðlausu með Ubuntu 8.04. Leiðbeiningar
-
- Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tengjast þráðlausu með Ubuntu 8.04. Leiðbeiningar
Shot in the dark hérna, en er 8.04 nýjasta útgáfan?
\o/
Re: Tengjast þráðlausu með Ubuntu 8.04. Leiðbeiningar
supergravity skrifaði:Shot in the dark hérna, en er 8.04 nýjasta útgáfan?
Jamm..Ubuntu kemur út í apríl og október (x.04 og x.10)
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Nörd
- Póstar: 112
- Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengjast þráðlausu með Ubuntu 8.04. Leiðbeiningar
Góðar og auðlesnar leiðbeiningar. Ég var oft að pæla hvernig maður ætti að nota NDISwrapper þótt svo að ég hafi ekkert þurft að nota það
Ubuntu virkaði bara out-of-the-box hjá mér.
Ubuntu virkaði bara out-of-the-box hjá mér.
Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP
Re: Tengjast þráðlausu með Ubuntu 8.04. Leiðbeiningar
Er ekki Ubuntu svolítið þungt fyrir þessa tölvu ?
Ég var með eina gamla IBM tölvu með 128MB af RAM og ca.600 MHZ örgjörva og setti á hana DSL 4.4 og hún svínvirkar eftir það enda er DSL mjög "lightweight" stýrikerfi byggt á knoppix á 2.4 kernelnum
Ég var með eina gamla IBM tölvu með 128MB af RAM og ca.600 MHZ örgjörva og setti á hana DSL 4.4 og hún svínvirkar eftir það enda er DSL mjög "lightweight" stýrikerfi byggt á knoppix á 2.4 kernelnum
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB