Sælir.
Nú er ég orðin brjálaður á speedtouch routernum sem ég fékk hjá símanum og ætlaði að finna eitthvað betra. Ég var með Zyxel Prestige og var mjög ánægður með hann. Vantar eitthvað sem er ekki of dýrt, ekki of flókið og býður upp á wireless.
Vandamálið með speedtouch routerinn er að það er eins og hann höndli ekki alla umferðina sem við erum með, erum að streama yfir heimanetið og svona, og þegar ég reyni að komast inn á web interface-ið þá virðist hann bara slökkva á sér og restarta.
Ef einhver veit um nettan, góðan router sem er samt ekki of flókin í uppsetningu, endilega látið vita.
Hvar er hægt að fá decent routers?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er hægt að fá decent routers?
ef að þú ert ekki með ADSL Skjáinn þá geturu notað þennan Zyxel
en aftur á móti eru þeir hjá símanum eitthvað á móti því að gefa upp stillingarnar fyrir ADSL sjónvarpið (eða voru það allavega) þannig að það er voðalega vont að ætla að skipta um router ef að þú hefur þær ekki.
en aftur á móti eru þeir hjá símanum eitthvað á móti því að gefa upp stillingarnar fyrir ADSL sjónvarpið (eða voru það allavega) þannig að það er voðalega vont að ætla að skipta um router ef að þú hefur þær ekki.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 193
- Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er hægt að fá decent routers?
Er ekki með neitt ADSL sjónvarp, en ég hefði notað zyxel routerinn en portin á honum voru eitthvað byrjuð að feila, vildi ekki ná sambandi í gegnum snúru, bara wireless.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 193
- Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er hægt að fá decent routers?
Er kominn með þessa tvo og hallast meira að Zyxel routernum af því að ég kann svona nokkur veginn á þá.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 66e0ade74d
http://www.computer.is/vorur/5989
Þetta ekki allt í lagi?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 66e0ade74d
http://www.computer.is/vorur/5989
Þetta ekki allt í lagi?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2857
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er hægt að fá decent routers?
urban- skrifaði:ef að þú ert ekki með ADSL Skjáinn þá geturu notað þennan Zyxel
en aftur á móti eru þeir hjá símanum eitthvað á móti því að gefa upp stillingarnar fyrir ADSL sjónvarpið (eða voru það allavega) þannig að það er voðalega vont að ætla að skipta um router ef að þú hefur þær ekki.
er ekki hægt að telnet inná routerinn og seiva configgið ? ss exporta því hreinlega inná desktoppið ?
ég spyr, ég er sáttur með minn speedtouch enda gamla versionið... virkar því allt sem skyldi
Re: Hvar er hægt að fá decent routers?
Mæli fremur með Zyxelnum heldur en hitt. CNet búnaður er ekki það besta sem þú færð.
Zyxel ekki heldur ef út í það er farið en þetta er búnaður sem hefur sannað sig hér, þetta er það sem Vodafone er að láta sína vv. fá.
Zyxel ekki heldur ef út í það er farið en þetta er búnaður sem hefur sannað sig hér, þetta er það sem Vodafone er að láta sína vv. fá.
-
- Gúrú
- Póstar: 572
- Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
- Reputation: 8
- Staðsetning: 113 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er hægt að fá decent routers?
ég er ekki makkamaður en airport extreme er svaðaleg græja, n staðall. GB lan tengi, Ræður við c.a. 80mbit gegnum wan portið á meðan algengt er að routerar ráði við 5-20 mbit. Prentþjónn, getur tengt flakkara wireless o.s.frv.
Er með 1 slíkan sem ég keypti nýlega. alveg 20þ virði.
http://www.apple.com/airportextreme/
Er með 1 slíkan sem ég keypti nýlega. alveg 20þ virði.
http://www.apple.com/airportextreme/