HD kemur ekki inn í nýrri tölvu


Höfundur
Bréfaklemma
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 18. Okt 2006 16:55
Reputation: 0
Staðsetning: Húsavík
Staða: Ótengdur

HD kemur ekki inn í nýrri tölvu

Pósturaf Bréfaklemma » Lau 30. Ágú 2008 11:41

Málið er það að ég var að kaupa mér nýja tölvu og ætlaði að setja harðan disk úr gömlu tölvunni í þá nýju. Ég tengi allt en diskurinn kemur ekki í My Computer þannig að ég kiki í Disk managment og þar er hann en hann er "Offline". Sem sagt tölvan veit að hann er tengdur en ég hef engan aðagang að honum. Ég reyndi að installa driverum en þá segir tölvan mín að ég verði að formatta honum í Basi Disk en hann er Dynamic.

Styður Vista ekki Dynamic eða hvað er þetta? Verð eiginlega að ná að tengja hann án þess að formatta því að það er mikið af mikilvægum gögnum á honum.




einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HD kemur ekki inn í nýrri tölvu

Pósturaf einarornth » Lau 30. Ágú 2008 13:53

Ef þú ert í disk management, geturðu hægri smellt á kassann sem er vinstra megin við partition upplýsingarnar (kassinn sem er með Disk N þar sem N er númer disksins)? Ég hef einu sinni þurft að gera það og smella þar á online við disk sem var offline.




Höfundur
Bréfaklemma
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 18. Okt 2006 16:55
Reputation: 0
Staðsetning: Húsavík
Staða: Ótengdur

Re: HD kemur ekki inn í nýrri tölvu

Pósturaf Bréfaklemma » Lau 30. Ágú 2008 20:01

Einu valmöguleikarni sem ég fæ þegar ég hægrismelli á þennan kassa eru: Convert to basic disk, properties og help :(



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: HD kemur ekki inn í nýrri tölvu

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 30. Ágú 2008 20:06

þarftu ekki bara að búa til partition á honum orsom??

eða enabla hann í bios??




einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HD kemur ekki inn í nýrri tölvu

Pósturaf einarornth » Lau 30. Ágú 2008 21:04

KermitTheFrog skrifaði:þarftu ekki bara að búa til partition á honum orsom??

eða enabla hann í bios??


Ef maður hefur ekki hugmynd um hvað maður er að tala um, er betra bara að þegja...

Windows sér diskinn, þannig að það þarf ekkert að enable hann í BIOS. Og varla fer hann að búa til nýtt partition á diski sem hann hefur gögn á.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HD kemur ekki inn í nýrri tölvu

Pósturaf beatmaster » Lau 30. Ágú 2008 23:45

Dynamic discs are only supported for Windows Vista Business and Windows Vista Enterprise and Ultimate, not supported for Windows Vista Home Basic and Windows Vista Home Premium.
Ég myndi giska á að þetta sé vandamálið hjá þér

Þetta er tekið héðan frá MS sjálfum.

EDIT-Viðbót, og fyrri ágiskun frá mér eydd úr póstinum.
You cannot revert to a basic disk without first deleting all partitions and volumes.
Tekið héðan

Þannig að þú þyrftir að taka hann aftur úr tölvunni (eða dualboot-a XP hjá þér) og setja gögnin á disknum á einhvern annann stað, svo eyða partition-inu og Volume-inu og byrja upp á nýtt og format-a hann sem Basic.

Vona að þetta hafi hjálpað eitthvað :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
Bréfaklemma
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 18. Okt 2006 16:55
Reputation: 0
Staðsetning: Húsavík
Staða: Ótengdur

Re: HD kemur ekki inn í nýrri tölvu

Pósturaf Bréfaklemma » Mán 01. Sep 2008 19:28

Já ég er með Vista Home Premium sem skýrir vandann. Þá verð ég bara að redda mér öðrum HDD og copy allt heila klabbið.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: HD kemur ekki inn í nýrri tölvu

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 30. Okt 2008 15:13

Hvað er með þennan cobra gaur??



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: HD kemur ekki inn í nýrri tölvu

Pósturaf Halli25 » Fim 30. Okt 2008 17:00

KermitTheFrog skrifaði:Hvað er með þennan cobra gaur??

bot?


Starfsmaður @ IOD


Turtleblob
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HD kemur ekki inn í nýrri tölvu

Pósturaf Turtleblob » Fim 30. Okt 2008 20:10

faraldur skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Hvað er með þennan cobra gaur??

bot?


Þarf að fara að setja captcha á nýskráningar?


"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM