Sælir.
Vantar að vita hvort einhver sé með lausn á þessu vandamáli mínu aðra en að "fá nýjann router"
Fékk mér sjónvarp símans um daginn og var þá nauðbeygður til að setja upp Speedtouch 585v6 router hérna heima.
Síðustu 2 mánuðir hafa gengið án allra teljandi vandræða en í fyrradag fór kvikindið að taka upp á því að svissa í "56k mode" þegar ég set Torrent clientinn minn í gang.
Ef ég slekk á Torrent clientinum (búinn að prófa 2 clienta og minnka tengifjölda niður í 50 concurrent) þá hrekkur hann oftast í gang aftur.
Ég er búinn að útiloka vélina mína með því að tengja fartölvuna við hann (bæði WL og LAN) og fæ fram sömu bilun.
Einhversstaðar finnst mér ég hafa lesið að connection loggið í þessum routerum hafi þann galla að tæma sig ekki úr minninu reglulega og það geti valdið þessu internet harðlífi í honum.
Ég loggaði mig inn á routerinn í Telnet en fann hvergi í menu möguleikann á að "tæma" hann.
Öll hjálp væri vel þegin
Speedtouch 585 v6 að drulla á sig.
Re: Speedtouch 585 v6 að drulla á sig.
Þú veist væntanlega þetta er budget router og torrent er það versta sem þú getur gert við þá.
Burtséð frá því.
Er hann í lagi í einhvern ákveðinn tíma eftir að þú endurræsir honum ? (30+ sek ætti að tæma upplýsingar)
Skiptir máli hvort þú ert að horfa á IPTV eða ekki ?
Að öllu jöfnu geturðu notað t.d. Steam > Refresh all servers til að prufa hvort þetta er NAT taflan að fyllast (þá er torrent sökudólgurinn) og ekkert hægt að gera nema minnka við torrentið þar sem minni routersins er bara einfaldlega orðið fullt.
Prufaðu líka að niðurhlaða stórri skrá meðan þú ert að horfa á IPTV. t.d. frá static.huga.is og gáðu hvort þú getur framkallað þetta líka þannig. (ef þetta skyldi tengjast CPU LOAD þá myndi mikið gagnamagn knésetja tækið)
Þetta er samt frekar erfitt því yfirleitt þarf maður að vera með console snúru tengda við svona tæki þegar þeir krassa til að fá einhverjar marktækar upplýsingar úr þeim og jafnvel þá eru þær óskiljanlegar fyrir meðalmenn eins og okkur
Burtséð frá því.
Er hann í lagi í einhvern ákveðinn tíma eftir að þú endurræsir honum ? (30+ sek ætti að tæma upplýsingar)
Skiptir máli hvort þú ert að horfa á IPTV eða ekki ?
Að öllu jöfnu geturðu notað t.d. Steam > Refresh all servers til að prufa hvort þetta er NAT taflan að fyllast (þá er torrent sökudólgurinn) og ekkert hægt að gera nema minnka við torrentið þar sem minni routersins er bara einfaldlega orðið fullt.
Prufaðu líka að niðurhlaða stórri skrá meðan þú ert að horfa á IPTV. t.d. frá static.huga.is og gáðu hvort þú getur framkallað þetta líka þannig. (ef þetta skyldi tengjast CPU LOAD þá myndi mikið gagnamagn knésetja tækið)
Þetta er samt frekar erfitt því yfirleitt þarf maður að vera með console snúru tengda við svona tæki þegar þeir krassa til að fá einhverjar marktækar upplýsingar úr þeim og jafnvel þá eru þær óskiljanlegar fyrir meðalmenn eins og okkur
Re: Speedtouch 585 v6 að drulla á sig.
Takk fyrir svarið Mind
1. Hann hangir inní í svona 10-20 mín eftir endurræsingu með client í gangi
2. IPTV virðist ekki hafa áhrif, Reyndar étur IPTV 4mb af tengingunni minni þegar það er í gangi en hefur samt enginn áhrif á harðflífið.
3. Refresh all servers hefur engin áhrif
4. Ef IPTV er í ekki í gangi [970kb/s] , ef IPTV er í gangi [480 kb/s] af static.hugi.is
Jæja heimta nýjann router bara
1. Hann hangir inní í svona 10-20 mín eftir endurræsingu með client í gangi
2. IPTV virðist ekki hafa áhrif, Reyndar étur IPTV 4mb af tengingunni minni þegar það er í gangi en hefur samt enginn áhrif á harðflífið.
3. Refresh all servers hefur engin áhrif
4. Ef IPTV er í ekki í gangi [970kb/s] , ef IPTV er í gangi [480 kb/s] af static.hugi.is
Jæja heimta nýjann router bara
Re: Speedtouch 585 v6 að drulla á sig.
Þú ert erfiður
Þó það kosti þig lítið að prufa þá myndi ég telja ólíklegt að þetta sé hardware.
Ég persónulega myndi telja þetta væri firmware þar sem síminn tók IPTV bara í gangið á þessu ári og telst það ennþá tilturlega nýtt.
Spursmál hvaða firmware þú ert með ?
Ég býst við að IPTV sé bundið við ákveðið port á routernum þínum ekki rétt ? Þú ættir þá að geta útilokað það með því að taka snúruna úr sambandi og prufa aftur.
Ég þekki Speedtouch routerana ekki nægilega vel til að vita hvort þeir hreinsa stillingar þegar þú uppfærir firmware og hvort/eða þeir loadi factory,default eða distributor stillingum þegar þú uppfærir.
Veit ekki hvað síminn er hrifinn af því að fólk uppfæri sjálft.
Þetta á að vera það nýjasta, virðist samt vera erfitt að hafa uppá því.
http://www.4shared.com/dir/5523365/52eb ... aring.html
ST585v6_ZZQIAA7.432.zip
Þó það kosti þig lítið að prufa þá myndi ég telja ólíklegt að þetta sé hardware.
Ég persónulega myndi telja þetta væri firmware þar sem síminn tók IPTV bara í gangið á þessu ári og telst það ennþá tilturlega nýtt.
Spursmál hvaða firmware þú ert með ?
Ég býst við að IPTV sé bundið við ákveðið port á routernum þínum ekki rétt ? Þú ættir þá að geta útilokað það með því að taka snúruna úr sambandi og prufa aftur.
Ég þekki Speedtouch routerana ekki nægilega vel til að vita hvort þeir hreinsa stillingar þegar þú uppfærir firmware og hvort/eða þeir loadi factory,default eða distributor stillingum þegar þú uppfærir.
Veit ekki hvað síminn er hrifinn af því að fólk uppfæri sjálft.
Þetta á að vera það nýjasta, virðist samt vera erfitt að hafa uppá því.
http://www.4shared.com/dir/5523365/52eb ... aring.html
ST585v6_ZZQIAA7.432.zip
Re: Speedtouch 585 v6 að drulla á sig.
Ég er með nýjasta firmware´ið frá símanum "6.2.29.2.0" build: ZZQGFA6.2T2
Prófaði að taka myndlykilinn úr sambandi við routerinn án árangurs og samkvæmt tæknimanni símans þá hreinsast allar stillingar úr router við uppfærslu á firmware.
..Og hann vildi ekki gefa mér upp IPTV stillingarnar.
Prófaði að taka myndlykilinn úr sambandi við routerinn án árangurs og samkvæmt tæknimanni símans þá hreinsast allar stillingar úr router við uppfærslu á firmware.
..Og hann vildi ekki gefa mér upp IPTV stillingarnar.
Re: Speedtouch 585 v6 að drulla á sig.
Þá bara CLI
Telneta inn á routerinn
http://forum.kitz.co.uk/index.php?topic=2103.0
http://www.kitz.co.uk/routers/speedtouch585.htm
Það sem þú ert að leita af er NAT staðan, Memory usage , CPU Load og Crash/Dump log.
Þetta er allt út í skipunum eins og LIST, INFO, STATUS o.s.f.
Firmware sem ég linkaði á var 7.4.3.2 (ekki víst hann leyfi þér að nota það samt)
Svo bara gangi þér vel
Telneta inn á routerinn
http://forum.kitz.co.uk/index.php?topic=2103.0
http://www.kitz.co.uk/routers/speedtouch585.htm
Það sem þú ert að leita af er NAT staðan, Memory usage , CPU Load og Crash/Dump log.
Þetta er allt út í skipunum eins og LIST, INFO, STATUS o.s.f.
Firmware sem ég linkaði á var 7.4.3.2 (ekki víst hann leyfi þér að nota það samt)
Svo bara gangi þér vel
Re: Speedtouch 585 v6 að drulla á sig.
Ég persónulega myndi telja þetta væri firmware þar sem síminn tók IPTV bara í gangið á þessu ári og telst það ennþá tilturlega nýtt.
Wait what?
Veit ekki betur en að IPTV hafi verið í gangi í um 3 ár hjá Símanum (lengur ef prufutímabilið er tekið með)
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: Speedtouch 585 v6 að drulla á sig.
Það er örugglega rétt hjá þér, ég fylgist sjálfur greinilega ekki nógu vel með svona hlutum
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Speedtouch 585 v6 að drulla á sig.
Ég er með undir höndunum CLI skipanarnar til að fá adslTVið aftur í gang.. sendu mér póst ef þig vantar það.
Til að skjóta aðeins inní þessa annars gömlu umræðu þá er ég í stökustu vandræðum með þennan router, þ.a.s frekar með nýja firmwareið frá símanum að upnp er að hluta til óvirkt.. og er að valda mer leiðinda hausverk..
Til að skjóta aðeins inní þessa annars gömlu umræðu þá er ég í stökustu vandræðum með þennan router, þ.a.s frekar með nýja firmwareið frá símanum að upnp er að hluta til óvirkt.. og er að valda mer leiðinda hausverk..
Re: Speedtouch 585 v6 að drulla á sig.
Some0ne skrifaði:Ég er með undir höndunum CLI skipanarnar til að fá adslTVið aftur í gang.. sendu mér póst ef þig vantar það.
Til að skjóta aðeins inní þessa annars gömlu umræðu þá er ég í stökustu vandræðum með þennan router, þ.a.s frekar með nýja firmwareið frá símanum að upnp er að hluta til óvirkt.. og er að valda mer leiðinda hausverk..
Þá sendirðu hann aftur í hausinn á Símanum svo hann fái hausverk
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Speedtouch 585 v6 að drulla á sig.
Þetta upnp dæmi er alveg hrikalega algengt.. við xbox360 notar upnp að einhverju leiti til að lókeita servertölvuna til að streyma af.. ég er ekki einn um að vera lenda í þessu.. liggur við annar hver boxari á íslandi
Re: Speedtouch 585 v6 að drulla á sig.
Some0ne skrifaði:Þetta upnp dæmi er alveg hrikalega algengt.. við xbox360 notar upnp að einhverju leiti til að lókeita servertölvuna til að streyma af.. ég er ekki einn um að vera lenda í þessu.. liggur við annar hver boxari á íslandi
Amm...og þeir vita af því hjá Símanum síðast ég vissi...fyrir mörgum mánuðum.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.