Gamla tölvan er hætt að standa sig sem skildi í tölvuleikjunum þannig að ég er farinn að huga að kaupum á nýrri vél. Ég vil halda mig við 100.000 kr helst og alls ekki meira en 115.000. Ég setti saman eftirfarandi tilboð á tolvutaekni.is
- Antec Three Hundred turnkassi með 3stk hraðastýrðar kæliviftur
- Thermaltake PurePower 500W aflgjafi með hljóðlátri 12cm viftu
- Gigabyte EP35-DS3L, s775, 4xDDR2, 4xSATA2, PCI-Express
- Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz, 1333MHz, 6MB cache, 45nm, OEM
- SuperTalent 4GB kit(2x2GB) DDR2 800MHz CL5, PC6400
- Gigabyte ATI Radeon HD4850 512MB GDDR3
- Microsoft Windows Vista Home Premium 32bit - OEM útgáfa
Þetta allt kostar mig 97.300 kr.
Ég ætla að nota geisladrifið og hörðudiskana úr gömlu tölvunni og ég á eftir að bæta við örgjörvakælingu.
Þannig að ég spyr:
Er það ógáfulegt að ætla sér að nota tveggja ára gamalt geisladrif og harðan disk?
Hvaða örgjörvakælingum mælið þið með?(frá Tölvutækni þá)
Er þetta skjákort að gera sig í nýlegum leikjum?
Ef ég hringi í þá/sendi þeim tölvupóst er líklegt að þeir geri mér enn betra tilboð í þennan búnað?
Vitið þið hvort Tölvutækni á von á að fá HD 4870 bráðum eða ætla þeir ekki að bjóða upp á það?
Spurningar varðandi kaup á nýrri tölvu
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Mið 18. Okt 2006 16:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Húsavík
- Staða: Ótengdur
Spurningar varðandi kaup á nýrri tölvu
Síðast breytt af Bréfaklemma á Þri 19. Ágú 2008 15:55, breytt samtals 1 sinni.
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
- Reputation: 22
- Staðsetning: grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Spurningar varðandi kaup á nýrri tölvu
skipta 4850 út fyrir 4870
og þá ertu nokkuð góður
og þá ertu nokkuð góður
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Spurningar varðandi kaup á nýrri tölvu
kallikukur skrifaði:skipta 4850 út fyrir 4870
og þá ertu nokkuð góður
Myndi ætla að 4850 sé alveg nóg í nýja leiki en auðvitað 4870 er mun öflugra en það þarf auðvitað að punga út þó nokkru meira fyrir það :
Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Mið 18. Okt 2006 16:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Húsavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurningar varðandi kaup á nýrri tölvu
Er það 10.000 kr virði að færa sig uppí HD 4870 með það í huga að ég þarf ekki meira en tölvu sem nær góðu fps í COD 4 og getur keyrt þá leiki sem koma í haust í sæmilegum gæðum?
Svo get ég ekki séð betur en að Tölvutækni séu ekki með HD 4870 en það er svosem ekkert út úr myndinni að versla við aðra verslun.
Svo get ég ekki séð betur en að Tölvutækni séu ekki með HD 4870 en það er svosem ekkert út úr myndinni að versla við aðra verslun.
Re: Spurningar varðandi kaup á nýrri tölvu
Að nota geisladrifið er ekki sem maður á að forðast nema það sé hávært eða álíka.
Harðir diskar hinvegar hafa hraðast ágætlega upp síðustu árin, held fyrir peninginn og öryggi að það sé ekki vitlaust að splæsa í nýjan , maður þarf alltaf meira pláss.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=966
Þessi er mjög fín að gefinni reynslu.
Skjákortið er gott, 4870 er betra.
Það munar ekki miklu en þú færð örugglega eitthvað , og það telur.
Harðir diskar hinvegar hafa hraðast ágætlega upp síðustu árin, held fyrir peninginn og öryggi að það sé ekki vitlaust að splæsa í nýjan , maður þarf alltaf meira pláss.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=966
Þessi er mjög fín að gefinni reynslu.
Skjákortið er gott, 4870 er betra.
Það munar ekki miklu en þú færð örugglega eitthvað , og það telur.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Spurningar varðandi kaup á nýrri tölvu
vinur minn fékk sér HD 4850 um daginn og er að ná góðum gæðum í COD 4, Crysis og fleiri nýlegum leikjum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurningar varðandi kaup á nýrri tölvu
KermitTheFrog skrifaði:vinur minn fékk sér HD 4850 um daginn og er að ná góðum gæðum í COD 4, Crysis og fleiri nýlegum leikjum
það sem að þarf að fylgja svona sögu er
A. hvernig vélbúnaður er annar í vélinni
B. hvað stór skjár
C. (langmikilvægast) upplausn !!!!
ekkert mál að ná þrusu gæðum á eldri skjákortum í hinum og þessum leikjum ef að ég spila í 800x600 það er að segja.
en þegar að menn eru með alvöru skjái og vilja nota native upplausn í þeim þá þarf yfirleitt betri skjákort.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
- Reputation: 22
- Staðsetning: grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Spurningar varðandi kaup á nýrri tölvu
þá er hd4850 alveg nóg fyrir þig
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurningar varðandi kaup á nýrri tölvu
Þá myndi ég segja að HD4850 væri algjört overkill...KermitTheFrog skrifaði:hann er að keyra þetta á 17" skjá í 1280x1024
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.