Yellow Dog Linux Netþjónn ( server )
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 668
- Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Yellow Dog Linux Netþjónn ( server )
Ég ætla að setja upp netþjón á PS3 tölvunni minni en hún keyrir á Yellow Dog Linux sem er svipað CentOS kerfinu.
Ég mundi gjarnan vilja fá þða útskýrt í meginatriðum hvernig þetta er gert en ég veit sama og ekkert um þetta ferli.
Ég mundi gjarnan vilja fá þða útskýrt í meginatriðum hvernig þetta er gert en ég veit sama og ekkert um þetta ferli.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 668
- Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Yellow Dog Linux Netþjónn ( server )
Mig vatnar hjálp við að setja upp server. Ég er búinn að koma YDL stýrikerfinu á vélina.
-
- has spoken...
- Póstar: 195
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Yellow Dog Linux Netþjónn ( server )
þar sem YDL er based á Red Hat/Fedora þá væri það líklega frekar yum install httpd
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 668
- Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Yellow Dog Linux Netþjónn ( server )
Apache fór þó í gegn, ætti ég að reyna það sem þú sagðir líka?
Ég gerði:
yum install apache
yum install php
yum install mysql
Veit einhver hvað ég á að gera næst ?
Ég gerði:
yum install apache
yum install php
yum install mysql
Veit einhver hvað ég á að gera næst ?
-
- has spoken...
- Póstar: 195
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Yellow Dog Linux Netþjónn ( server )
Ætli þú þurfir ekki bara að kveikja á þjóninum, eflaust best að setja þetta í start-up script. Ég man ekki hvernig það er gert í red-hat, eflaust til nóg af hjálp fyrir það.
Til hvers ertu að setja upp netþjón þarna?
Til hvers ertu að setja upp netþjón þarna?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 668
- Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Yellow Dog Linux Netþjónn ( server )
Mig bráðvantar leiðbeiningar svo þú mátt gjarnan benda mér á það sem gæti hjálpað mér.
Ætla að setja upp vBulletin spjallborð, er með 40MB tengingu hjá Hringiðunni og vil nota hluta hennar í þetta.
Ætla að setja upp vBulletin spjallborð, er með 40MB tengingu hjá Hringiðunni og vil nota hluta hennar í þetta.
-
- has spoken...
- Póstar: 195
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Yellow Dog Linux Netþjónn ( server )
http://www.yellowdog-board.com/viewforum.php?f=19&sid=084827c38860b9fbde4a0b8681713e51
Ertu s.s. búinn að installa apache? Þú getur prófað að slá localhost inn í browser á vélinni, eða slegið inn ip-töluna á PS3 tölvunni inn í annarri vél á heimanetinu hjá þér. Þá sérðu hvort þjónninn keyri.
Ertu s.s. búinn að installa apache? Þú getur prófað að slá localhost inn í browser á vélinni, eða slegið inn ip-töluna á PS3 tölvunni inn í annarri vél á heimanetinu hjá þér. Þá sérðu hvort þjónninn keyri.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 668
- Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Yellow Dog Linux Netþjónn ( server )
Ég held það, ég setti bara inn þessa skipun og beið nokkrar sek. Ég hef aldrei sett up netþjón áður svo ég þarf nokkuð ítarlegar leiðbeiningar.
Hef ekki fundið neinar.
Hef ekki fundið neinar.
Re: Yellow Dog Linux Netþjónn ( server )
Ég held það, ég setti bara inn þessa skipun og beið nokkrar sek.
Og kom ekki fram hvort þetta hafi farið inn?
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 668
- Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Yellow Dog Linux Netþjónn ( server )
apache og mysql ( held ég ) virkar en php virðist ekki komast í gang ( index.php skráin er phpinfo skrá og hún opnast ekki eins og sést með því að ýta á slóðina hér fyrir neðan )
http://213.190.120.146/
http://213.190.120.146/
Re: Yellow Dog Linux Netþjónn ( server )
Arkidas skrifaði:apache og mysql ( held ég ) virkar en php virðist ekki komast í gang ( index.php skráin er phpinfo skrá og hún opnast ekki eins og sést með því að ýta á slóðina hér fyrir neðan )
http://213.190.120.146/
Virkar hjá mér.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 668
- Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Yellow Dog Linux Netþjónn ( server )
Var reyndar að fá náunga til að hjálpa mér með þetta. Þetta virðist allt vera að koma.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Yellow Dog Linux Netþjónn ( server )
Virkar núna, gerði það ekki í dag, eitthvað er að virka hjá náunganum greinilega
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 668
- Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Yellow Dog Linux Netþjónn ( server )
Þetta er allt komið núna en ég er í miklum vandræðum með að setja upp ionCube. Kann einhver hér það? Get gefið VNC viewer aðgang. Fór eftir leiðbeiningum en ekkert virðist virka.