Furðulegt vandamál....
þegar ég ætla að horfa á eitthvað í tölvunni. x800 skjákort. þá þarf ég að byrja á því að starta mynd/þætti í einum spialra. Til dæmis media player, ´þá byrjar myndin, ( audio í lagi en svart video). taka sound af þeim spiara og starta myndinni aftur í öðrum player, t.d. vlc og þa kemur myndin upp á skjáinn. Þetta virkar alveg, en er leiðinlegt til lengdar.
buinn að prufa margar tegundir af playerum og driverum fyrir skjákortið. get bara ekki gert grein fyrir þessu.
Einhverjar hugmyndir???
þarf 2 spilara til að horfa á eina mynd :(!!
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
þarf 2 spilara til að horfa á eina mynd :(!!
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: þarf 2 spilara til að horfa á eina mynd :(!!
Búinn að prufa nýjann spilara?
Eða uppfæra þann gamla?
Eða uppfæra þann gamla?
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: þarf 2 spilara til að horfa á eina mynd :(!!
Búinn að prufa að sækja codec pakka? mæli með K-lite codec pakkanum.. getur sótt hann á http://www.filehippo.com ..ásamt helling af fríum playerum og öllu sem þig mögulega gæti vantað til að spila þetta dót
Gangi þér vel
Gangi þér vel