Vandamál hjá Vodafone

Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Vandamál hjá Vodafone

Pósturaf C3PO » Fim 26. Jún 2008 14:42

Sællir

Ég er smá vandræðum með nettenginguna mína hjá Vodafone.
Netið virkar þannig að allar síður koma inn og mældur hraði er í fínu lagi, en þegar ég ætla svo að ná í leiki á STEAM að þá gersit lítið.
Hraðinn á downladinu nær max 60 kbps og dettur svo niður í 0 og svo aftur í 15 kbps og svo niður í núll og svo framvegis.
Ég er með 6 mb tengingu hjá þeim. Þegagr ég hringi í þjónustuver Vodafone að þá virðsit allt virka. Þeir eru búnir að prufa að senda mér 100 mb pakka og hraðinn var 750 kbps. Þeir segja sem sagt að allt sé í lagi hjá mér. Ég er ný kominn með nýja router frá þeim. Zyxel 660HW.

Hefur einvher lent í svipuðu eða á maður að þurfa að skipta yfir í símann :D ??
Einvherjar hugmyndir hvaðer hægt að gera og prófa. Ég er búin að prufa 3 tölvur heima hjá mér og alltaf það sama.

Kv. C3PO


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál hjá Vodafone

Pósturaf emmi » Fim 26. Jún 2008 14:49

Þeir eru að cappa utanlandshraðann hjá þér, og þú ert ekki sá eini sem ég hef heyrt um sem er að lenda í þessu. :)



Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál hjá Vodafone

Pósturaf C3PO » Fim 26. Jún 2008 14:51

Já mig grunar það.

Samt er ég sama og ekki neitt búin að vera nota netið í sumar.
Þannig að ekki er að utalands notkunin sem að ætti að vera málið.


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál hjá Vodafone

Pósturaf emmi » Fim 26. Jún 2008 14:55

Mig minnir endilega að þeir skilgreini Steam traffík sem P2P traffík sem gæti útskýrt þetta vandamál. Ég er hinsvegar tengdur hjá Netsamskiptum og fæ fínan hraða allstaðar.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál hjá Vodafone

Pósturaf Dagur » Fim 26. Jún 2008 14:57

C3PO skrifaði:Já mig grunar það.

Samt er ég sama og ekki neitt búin að vera nota netið í sumar.
Þannig að ekki er að utalands notkunin sem að ætti að vera málið.



Þeim er alveg sama um það, þeir gera þetta bara samt, enda eru vefþjónustuaðilarnir ekki skildaðir til að tryggja góðan hraða til útlanda. Það er nóg fyrir þá að hraðinn innanlands sé góður og þá eru þeir búnir að uppfylla skilmálana sína. Ansi skítt.

Þetta er eins hjá Tali.